Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Hjálpar– og kristinboðsstarf á fræðslumorgni

Á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 8.nóvember, fjallar Bjarni Gíslason kynningar og fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar um hjálparstarf og starf kristniboðsins.  Bjarni er þaulkunnugur hjálpar og kristniboðsstarfi en hann starfað áður sem kristniboði í Afríku

áður en hann tók við starfi sem kynningar -og fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar.

Fræðslumorgnar hefjast kl.10 og eru öllum opnir. 

Deila fréttinni


Nýjar fréttir