Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Breyting á tímasetningu kynningarfunda [afturkallað]

Kirkjuklukka, Skálmanesmúli. Mynd: Sigurður ÆgissonAfturköllun tilkynningar um breytingu á tímasetningu kynningarfunda

Tilkynning um breytta tímasetningu kynningarfundar vegna biskupskosninga á Selfossi, sem birt var 10. febrúar 2012, er afturkölluð.

Fundurinn verður þann 5. mars 2012 í Selfosskirkju og hefst kl 20 eins og upphaflega var ákveðið.
[Breytt 14. febrúar kl. 9.51]

Tímsetningu eins kynningarfundar vegna biskupskosninga hefur verið breytt þar sem fyrri tímasetning rakst á við menntadag Prestafélags Íslands. Kynningarfundur á Selfossi verður því mánudaginn 12. mars kl. 20.

Samkvæmt því verða kynningarfundir á eftirfarandi stöðum og tímum:

  1. Reykjavík föstudag  2.3. Háteigskirkja kl. 16. Fyrirhugað er að taka þennan fyrsta kynningarfund frambjóðenda upp á myndband og birta á vef kirkjunnar í framhaldinu til að auðvelda kjósendum að kynna sér frambjóðendur.
  2. Egilsstaðir laugardag 3.3. kl. 13.
  3. Selfoss mánudag 5.3. kl. 20.
  4. Borgarnes miðvikudag 7.3. kl 20.
  5. Ísafjörður fimmtudag 8.3. kl. 20.
  6. Akureyri laugardag 10.3.  kl. 13.
  7. Selfoss mánudag 12.3. kl. 20.

Nánari staðsetningar verða kynntar síðar.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir