Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Tuttugu umsækjendur um embætti prests í Grafarvogsprestakalli

Grafarvogskirkja í Reykjavík

Grafarvogskirkja í Reykjavík


Tuttugu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september 2014. Umsækjendur eru:

Mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Séra Arndís G. Bernharðsdóttir Linn
Cand. theol. Davíð Þór Jónsson
Cand. theol. Elín Salóme Guðmundsdóttir
Cand. theol. Erla Björk Jónsdóttir
Cand. theol. Eva Björk Valdimarsdóttir
Mag. theol. Fritz Már Berndsen Jörgensson
Cand. theol. Guðrún Áslaug Einarsdóttir
Séra Gunnar Jóhannesson
Mag. theol. Halla Rut Stefánsdóttir
Cand. theol. Jóhanna Magnúsdóttir
Séra Karl V. Matthíasson
Cand. theol. María Gunnarsdóttir
Cand. theol. Móeiður Júníusdóttir
Cand. theol. Oddur Bjarni Þorkelsson
Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
Séra Sigurður Grétar Helgason
Mag. theol. Viðar Stefánsson
Cand. theol. Þórður Guðmundsson

Frestur til að sækja um embættið rann út 5. júní. Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu auk prófasts í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir