Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Að gefa og þiggja – Málþing á samkirkjulegum nótum

Nefnd um fimm alda minningu siðbótar í samstarfi við Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga efnir til málþings á samkirkjulegum nótum föstudaginn 31. mars kl. 17:00 í Suðurhlíðaskóla, Suðurhlíð 36.
Dr. María Ágústsdóttir og dr.Eric Guðmundsson hafa veg og vanda af skipulagningu.
Fyrirlestrar á málþinginu:
Sr. Jakob Rolland: Um samkomulag Rómversk-kaþólsku kirkjunnar og Lútherska heimssambandsins varðandi réttlætingu af trú.
Dr. Björgvin Snorrason: Ávextir siðbótarinnar.
Dr. María Ágústsdóttir: Að gefa og þiggja andlegar gjafir.

Málstofustjóri er Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir

Deila fréttinni


Nýjar fréttir