Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Málstofa til heiðurs dr. Pétri Péturssyni

Praktík Péturs er heiti á málstofu fimm guðfræðinga sem haldin verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 16. mars klukkan 16.00-18.00. Flutt verða fimm erindi um nýjar rannsóknir í praktískri guðfræði. Málstofan er til heiðurs dr. Pétri Péturssyni prófessor.

Allir hjartanlega velkomin að koma og hlusta á mjög athyglisverð erindi um guðfræði og nútímalegt samfélag.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir