Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Æðruleysismessa í Stöðvarfjarðarkirkju á föstudaginn langa

Messan er í samstarfi AA fólks á Austfjörðum með áherslu á fjölbreytta tónlist, samsöng, hljómsveit og vísnasöng. Fluttir eru vitnisburðir og allir tendra ljós framan við altarið. Þetta er í níunda sinn sem messan fer nú fram og hefst kl. 14 á föstudaginn langa og hefur alltaf verið fjölsótt, fara margir langan veg til að taka þátt og eru allir velkomnir. Eftir messuna er boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu og samskot.   

Deila fréttinni


Nýjar fréttir