Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Foreldramorgunn, dýrmæt samvera

Sameiginlegur foreldramorgunn fór fram í Háteigskirkju miðvikudaginn 15. mars sl. Fjöldinn allur af börnum og foreldrum sóttu viðburðinn sem haldinn var af frumkvæði umsjónarkvenna í nokkrum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu. Ebba Guðný Guðmundsdóttir stóð fyrir fræðslu.

Pistil Rannveigar Evu Karlsdóttur um viðburðinn má nálgast hér og myndir má finna á flickr síðu kirkjunnar, sjá hér.

 

Deila fréttinni


Nýjar fréttir