Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Fimm umsækjendur um embætti prests í Glerárprestakalli

Fimm umsóknir eru um embætti prests í Glerárprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Umsækjendur eru (í stafrófsröð): 

Sr. Fritz Már Jörgensson Berndsen
Mag. theol Jarþrúður Árnadóttir
Mag. theol Sindri Geir Óskarsson
Mag. theol Stefanía Guðlaug Steinsdóttir
Sr. Sunna Dóra Möller

Umsóknarfrestur um embættið rann út 6. júní sl. Biskup Íslands skipar í embættið frá 1. júlí nk. til fimm ára. Umsóknir fara nú til umfjöllunar matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar fjallar kjörnefnd prestakallsins um umsóknir þeirra sem matsnefnd telur hæfasta. Kjörnefnd kýs að því búnu milli umsækjendanna og skipar biskup þann umsækjanda sem hlýtur löglega kosningu.

Glerárkirkja á Akureyri

Glerárkirkja á Akureyri.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir