Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Þrír umsækjendur um embætti prests heyrnarlausra

Embætti prests heyrnarlausra, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, var auglýst laust til umsóknar þann 22. ágúst 2017. Þrír umsækjendur eru um embættið, mag. theol. Helga Kolbeinsdóttir, sr. Kristín Pálsdóttir og cand.theol. María Gunnarsdóttir.

Umsóknarfrestur um embættið rann út 28. september sl. Biskup Íslands skipar í embættið frá 1. nóvember nk. til fimm ára. Umsóknir fara til umfjöllunar matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar mun biskup Íslands taka ákvörðun um hvern umsækjenda skuli skipa.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir