Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Kirkjuþing 2017 sett í Vídalínskirkju

Útsýni úr safnaðarheimili Vídalínskirkju að morgni laugardagsins 11.11.2017

Kirkjuþing 2017 sett í Vídalínskirkju 

Kirkjuþing 2017 var sett í dag í Vídalínskirkju. Við setninguna ávarpaði þingið dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen. Auk þess fluttu ávörp Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands og Magnús E. Kristjánsson, forseti kirkjuþings.

Hægt er að fylgjast með þingfundum í beinni útsendingu á vefnum eða horfa á upptökur af fundunum á Facebook síðu kirkjunnar.

Á dagskrá þingsins eru 18 mál. Málaskrá þingsins er aðgengileg á vef kirkjunnar.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir