Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Nefndarstörf á kirkjuþingi og fyrirspurnir

Á fjórða degi kirkjuþings, þriðjudag, störfuðu nefndir þingsins að þeim málum sem vísað var til þingsins í fyrri umræðu.
Fyrirspurnatími var á þingfundi eftir hádegi en kirkjuþingsfulltrúar geta á hverju kirkjuþingi borið fram fyrirspurnir til ráðherra, biskups Íslands, vígslubiskupanna í Skálholti og á Hólum og kirkjuráðs.

Hægt er að fylgjast með þingfundum í beinni útsendingu á vefnum eða horfa á upptökur af fundunum á Facebook síðu kirkjunnar.

Mál þingsins og málaskrá eru aðgengileg á vef kirkjunnar.

Deila fréttinni


Nýjar fréttir