Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Hver er þinn Guð? Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

Breiðholtskirkja.

Þriðja Tómasarmessan í Breiðholtskirkju í Mjódd á þessu hausti verður sunnudagskvöldið 23. nóvember, kl. 20. Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar síðustu 17 árin, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, frá … Áfram

Sálmar aðventu og jóla íhugaðir á kyrrðardögum

Gluggar Gerðar Helgadóttur í Skálholtsdómkirkju

Aðventu- og jólasálmar eru íhugunarefni kyrrðardaga í Skálholti á aðventunni. Þar ætla Pétur Pétursson prófessor og Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri að lesa, syngja, túlka og íhuga sálmana með þátttakendum. Sr. Egill Hallgrímsson, sr. Kristján Valur Ingólfsson og Jón Bjarnason hafa umsjón … Áfram

Hvernig metum við hið ómetanlega? Auðlindir og nýting þeirra

Hóladómkirkja

Guðbrandsstofnun, í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun, stendur að ráðstefnu undir yfirskriftinni Hvernig metum við hið ómetanlega? Auðlindir og nýting þeirra. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang til kynningar á fjölbreyttum sjónarmiðum auðlindanýtingar, með áherslu á íslenska staðhætti. Ráðstefnan … Áfram

Foreldramorgnar í kirkjum um allt land

Ljósmynd: Árni Svanur Daníelsson

Á foreldramorgnum koma foreldrar saman með börnin sín og eiga notalega stund í kirkjunni. Samverurnar eru oft óformlegar og er höfuðáherslan lögð á það að foreldrarnir geti hitt aðra sem eru í sömu sporum. Þetta eru líka góðar stundir fyrir … Áfram

Passíusálmaskáldsins Hallgríms minnst á Degi Orðsins

Hallgrímur Pétursson

Undanfarin ár hefur „ Dagur Orðsins“ verið haldinn hátíðlega í Grafarvogskirkju. Að þessu sinni veðrur dagurinn helgaður Passíusálmaskáldsinu Hallgrími Péturssyni þegar 400 ár eru liðin frá fæðingu hans. Þetta er í níunda sinn sem Dagur Orðsins er haldinn. Fyrsta dagskráin … Áfram

Sparifatasöfnun í Laugarneskirkju

Sparikjóll

Hluti af undirbúningi jólanna hjá sumum er að taka til í fataskápum heimilisins og rýma fyrir nýjum flíkum sem hugsanlega munu rata í jólapakkana. Börnin spretta úr grasi og fínu jólakjólarnir eða flauelsbuxurnar sem voru keypt í fyrra eru bara … Áfram

Biblían á Facebook

Biblían

Hið íslenska biblíufélag hefur sett upp Biblíusíðu á Facebook. Þar birtast daglega ritningarvers og stuttar fréttir rata inn reglulega. Mjög margir Íslendingar eru á facebook og þar er gott tækifæri að deila góðum ritningarversum með öðrum. Nú þegar hafa fimmtán … Áfram

Fórnarlamba umferðarslysa minnst á sunnudaginn

Íslenskur vegur

Á sunnudaginn kemur er árlegur minningardagur um þau sem látist hafa í umferðarslysum. Þetta er í fjórða sinn sem efnt er til þessarar athafnar en efnt er til hliðstæðrar athafnar víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað … Áfram

Hvaða sókn tilheyri ég? Sunnudagaskólinn Árbók kirkjunnar 2013-2014

Þetta fallega unga fólk tók þátt í Kirkjuþingi unga fólksins í maí. #kirkjumyndir