Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Hafnarfjarðarkirkja í hundrað ár

Hafnarfjarðarkirkja

Í dag verður þess minnst að eitt hundrað ár eru liðin frá vígslu Hafnarfjarðarkirkju. Hátíðarmessa er í kirkjunni klukkan ellefu. Þar mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, prédika og vígslubiskup og prestar þjóna fyrir altari. Leikmenn lesa lestra. Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju … Áfram

Jólin hans Hallgríms í gjafapoka Hjálparstarfsins

Jólin hans Hallgríms afhent

Hjálparstarf kirkjunnar hefur tekið við 100 eintökum bókinni Jólin hans Hallgríms. Jóhannes Pálmason, formaður sóknarnefndar Hallgrímskirkju, afhenti Bjarna Gíslasyni, framkvæmdastjóra Hjálparstarfsins, gjöfina. Bókinni verður stungið í gjafapoka barnafjölskyldna fyrir jólin. Steinunn Jóhannesdóttir er höfundur bókarinnar sem segir frá aðventunni í … Áfram

Góð gjöf frá Vinavoðum í Lindakirkju

Góð gjöf frá Vinavoðum

Félagsskapurinn Vinavoðir sem starfandi er í Lindakirkju í Kópavogi hefur fært þjónustu Sálgæslu presta og djákna á Landspítala gjöf. Þessi félagsskapur samanstendur af konum sem hittast reglulega í Lindakirkju og prjóna eða hekla sjöl og trefla. Afraksturinn er síðan gefinn … Áfram

Samvera fyrir syrgjendur

Kerti

Samvera fyrir syrgjendur verður í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 18. desember kl.20.00 og eru þau sem syrgja ástvini sína sérstaklega boðin velkomin.
 Jólin og undirbúningur þeirra reynist mörgum syrgjendum erfiður tími og á samverunni gefst tækifæri til að staldra við og taka … Áfram

Íhugun og bæn á jólaföstu

Bænakerti.

Í ræðu einni heyrði ég hugtakið „skjámenning“ fyrst. Vafalaust verður það einkunn okkar tíma. Ekki dugar að hengja haus í angurværð yfir liðnum tíma þegar baðstofan var helgistaður fjölskyldunnar. Þegar húslestrarnir voru haldbesta veganestið mörgum manninum út í lífið. Hvers … Áfram

Prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík

Dómkirkjan í Reykjavík

Sunnudaginn 14. desember kl. 14 mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja tvo kandídata til prestsþjónustu: Cand.theol. Salvar Geir Guðgeirsson til þjónustu í Hamar biskupsdæmi í Noregi. Cand.theol. Eystein Orra Gunnarsson til þjónustu á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Vígslan fer fram í … Áfram

Hvaða sókn tilheyri ég? Sunnudagaskólinn Árbók kirkjunnar 2013-2014

Þetta fallega unga fólk tók þátt í Kirkjuþingi unga fólksins í maí. #kirkjumyndir