Þorvaldur Víðisson

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga 10. september

kertahjarta

Opið málþing verður haldið og kyrrðarstundir í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga þann 10. september nk. Málþing verður haldið í húsakynnum Decode við Sturlugötu 8 milli kl. 15 – 17. Fundarstjóri: Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verkefnisstjóri Bataskóla Íslands 15.00 Opnunarávarp. … Áfram

Árleg kórstjórasamvera

Sanna Valvanne

Árleg kórstjórasamvera verður á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í Skálholti 7.- 8. september. Megináhersla er lögð á vinnu með barnakórum og hafa stjórnendur barnakóra við kirkjur forgang um þátttöku, en samveran er opin öllum kórstjórum. Leiðbeinandi verður Sanna Valvanne, sem kemur … Áfram

Organistastefnan 2018

Trond Kverno

Norska tónskáldið Trond Kverno er gestur árlegrar Organistastefnu í Skálholti um helgina. Trond Kverno er með þekktustu og virtustu tónskáldum Norðurlandanna. Hann hefur samið mjög mikið af kirkjutónlist, bæði stór kórverk og sálma og í nýju norsku sálmabókinni eru 27 … Áfram

Fyrstu kórsumarbúðir kirkjunnar í Skálholtsbúðum 7.-10. júní

Kórbúðir Skálholti 2018 1

Að frumkvæði Margrétar Bóasdóttur, söngmálstjóra þjóðkirkjunnar, eru nú í fyrsta sinn haldnar kórsumarbúðir fyrir unglingakóra í Skálholti.  Þátttakendur eru 25 úr 6 kórum víðsvegar af á landinu og dvelja við söng og útivist í þrjá daga. Umsjón hafa Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir og Margrét … Áfram

Kirkjuþing unga fólksins ályktaði

kirkjuþing unga fólksins 2

Laugardaginn 26. maí, fór fram á Biskupsstofu, Laugavegi 31, Kirkjuþing Unga Fólksins. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund við setningu kirkjuþingsins. Forseti kirkjuþings, Magnús E. Kristjánsson flutti ávarp og setti kirkjuþing unga fólksins. Á þinginu voru samankomin ungmenni úr öllum prófastsdæmum, … Áfram

Hættið að selja vopn til stríðandi fylkinga

María Ágústsdóttir í Novi Sad 2018 1 (2)

Börn, mæður og annað fólk á flótta leitar skjóls á Grikklandi. Þar mætir það gestrisni fámenns samfélags fólks, minnihluta kirkju í Grikklandi, sem nýtir þau úrræði sem þau hafa til að þjóna fólki í neyð. Þetta er einn af þeim … Áfram

NSU-ráðstefna 5.-7. júní 2018

NSU

Náttúruleg safnaðaruppbygging (NSU) stuðlar að heilbrigði safnaða með því að mæla átta gæðaþætti safnaðarins og með ráðgjöf og aðstoð við að fjarlægja hindranir fyrir þeirri grósku sem Guð vill gefa. Ráðstefna og námskeið verða haldin dagana 5.-7. júní, 2018. Fyrstu … Áfram

Pílagrímaganga frá Strandarkirkju í Skálholt

Pílagrímar 2018

Þann 27. maí 2018 verður fyrsti pílagrímadagur göngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt.  Lagt verður af stað með rútu kl. 9:30 frá íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Gengið er frá Strandarkirkju um 18 km leið með sjónum sem leið liggur austur í … Áfram