Þorvaldur Víðisson

Réttu mér hönd!

breiðholtskirkja 3

Síðasta Tómasarmessan í Breiðholtskirkju, tjaldkirkjunni í Mjódd, á þessu hausti verður sunnudagskvöldið 26. nóvember, kl. 20. Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar síðustu 20 árin, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, … Áfram

Lúther og íslensk siðbót

háskóli-íslands2

Mánudaginn 20. nóvember n.k. heldur dr. Vilborg Auður Ísleifsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er: Lúther og íslensk siðbót. Af samanburði á … Áfram

Tónleikar sex kóra í Hveragerðiskirkju

Tónleikar í Hveragerðiskirkju nóvember 2017 (2)

Þriðjudagskvöldið 7. nóvember sl. héldu kirkjukórar í Suðurprófastdæmi árlega tónleika, í þetta sinn í Hveragerðiskirkju. Þátttakendur voru rúmlega 100 kórsöngvarar úr 6 kórum og sungu þeir sameiginlega og sitt í hvoru lagi. Kirkjugestum var kenndur nýr sálmur eftir sr. Davíð Þór … Áfram

Tveir guðfræðingar vígðir til prestsþjónustu

Dómkirkjan-í-Reykjavík

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun vígja tvo guðfræðinga til prestsþjónustu sunnudaginn 10. nóvember nk. Athöfnin fer fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 11. Mag. theol. Dís Gylfadóttir verður vígð til prestsþjónustu í Lindaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og mag. theol. Þuríður … Áfram

Átta umsækjendur um embætti sóknarprests í Hjallakirkju

hjallakirkja4-1024x683

Embætti sóknarprests Hjallaprestakalls, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra var auglýst laust til umsóknar þann 8. október sl. Átta umsækjendur sóttu um embættið, en þeir eru í stafrófsröð; séra Arnaldur Arnold Bárðarson, cand. theol. Bryndís Svavarsdóttir, séra Bára Friðriksdóttir, mag.theol. Helga Kolbeinsdóttir, mag. theol. … Áfram

Kristniboðsdagurinn á sunnudaginn

kristniboðsdagurinn 2017

Kristniboðsdagurinn er næstkomandi sunnudag, 12. nóvember. Rúm 80 ár eru síðan farið var að helga einn sunnudag kirkjuársins kristniboðinu og starfi Kristniboðssambandsins, þá í Kína en síðar meir í Eþíópíu og Keníu og síðan í Japan, Norður-Afríku, Mið-Austurlöndum og víðar. Biskup … Áfram