Breiðholtskirkja

 

Sunnudagur 22. janúar

Messa kl.11.00. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messuna.

Sunnudagaskóli kl.11.00 í umsjón Steinunnar, Steinunnar og Ingimars. Sunnudagskólinn byrjar í kirkjunni en heldur svo áfram í safnaðarheimilinu.

Þórhallur Heimisson, 19/1 2017

Föstudagur 20. janúar

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna.  Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir.

Þórhallur Heimisson, 19/1 2017

Sunnudagur 15. janúar

Messa kl.11.00. Sr. Gísli Jónasson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Örn Magnússon. Kór kirkjunnar leiðir söng og messuhópur aðstoðar. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina.

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Steinu og Steinunnar. Biblíusaga, söngur, brúður og börnin fá límmiða á bænaplakatið. Hressing í lokin og kaffisopi fyrir foreldrana.

Ensk messa kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma. Organisti er Örn Magnússon.

Gísli Jónasson, 13/1 2017

Miðvikudagurinn 10. janúar

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Maður er manns gaman kl. 13:15. Samvera fyrir eldri borgara.

Kirkjukrakkastarfið kl. 16:00-17:00. Öll 6-9 ára börn velkomin!

TTT kl. 17:30-18:30. Öll 10-12 ára börn velkomin!

Þórhallur Heimisson, 10/1 2017

Föstudagur 6. janúar

Foreldramorgunn fellur niður að þessu sinni en starfið hefst föstudaginn 13. janúar.

Þórhallur Heimisson, 4/1 2017

Miðvikudagur 4. janúar

Kyrrðarstund kl. 12 .  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Þórhallur Heimisson, 3/1 2017

31. desember – Gamlársdagur

Aftansöngur kl.18.00.

Sunginn er aftansöngur sr.Bjarna
Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Ræðuefni:Hvernig getum við gert Þjóðkirkjuna að Grasrótarkirkju á nýju ári?
Kór Breiðholtskirkju syngur.
Organisti Örn Magnússon.

Þórhallur Heimisson, 28/12 2016

Miðvikudagur 28. desember

Kyrrðarstund kl. 12 og létt hressing í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Gísli Jónasson, 27/12 2016

26. desember – annar í jólum

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.

Prestur sr. Þórhallur Heimisson.

Organisti Örn Magnússon.

- Börn úr barnastarfi kirkjunnar  flytja helgileik og syngja jólasöngva

- Drop –In skírn

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.

Prestur sr. Þórhallur Heimisson.

Organisti Örn Magnússon.

- Börn úr barnastarfi kirkjunnar  flytja helgileik og syngja jólasöngva

- Drop –In skírn

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.

Prestur sr. Þórhallur Heimisson.

Organisti Örn Magnússon.

- Börn úr barnastarfi kirkjunnar  flytja helgileik og syngja jólasöngva

- Drop –In skírn (Þau sem óska skírnar mæti til kirkju 13.15. Samþykki beggja foreldra þarf fyrir skírn barns yngir en 16 ára. Hafið samband við sóknarprest í síma 8917562 sé óskað nánari upplýsinga))

Þórhallur Heimisson, 21/12 2016

25. desember – jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Prestur sr. Þórhallur Heimisson.

Kór Breiðholtskirkju syngur.

Forsöngur Marta Guðrún Halldórsdóttir

Fiðluleikur Herdís mjöll Guðmundsdóttir

Óbó Sverrir Guðmundsson

Horn Halldór Bjarki Arnarson

Organisti Örn Magnússon

Þórhallur Heimisson, 21/12 2016

Kirkjan er opin þriðjudaga og miðvikdaga frá 9:00-17:00 og fimmtudaga og föstudaga frá 9:00-14:00, s: 587 1500

Sóknarprestur er sr. Þórhallur Heimisson og prestur sr. Gísli Jónasson, viðtalstími þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12.

Föstudagur

Kl. 11-12 viðtalstími presta
Kl. 10-12 foreldramorgunn

Dagskrá ...