Breiðholtskirkja

 

Sunnudagurinnc 28. ágúst

Síðasta sumarmessa sumarsins kl.11.00. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon. Þau sem vilja aðstoða við lestur eða annað í messunni eða leggja eitthvað til kirkjukaffisins, eru hvött til að mæta á undibúningsfund með sóknarpresti kl.10.00 í safnaðarheimilinu.

Þórhallur Heimisson, 19/8 2016

Sunnudagurinn 21. ágúst

Sumarmessa kl.11.00. Prestur sr.Thosiki Toma. Organisti Örn Magnússon.

Þórhallur Heimisson, 19/8 2016

FERMINGARUNDIRBÚNINGUR Í BREIÐHOLTSSÓKN VETURINN 2016 – 2017

Innritun í fermingarnámskeið safnaðarins verður í safnaðarheimili Breiðholtskirkju fimmtudaginn, 1. september, kl. 16-17. (Gengið inn að sunnanverðu.)

Fermingarundirbúningurinn hefst með vinnudegi fermingarbarnanna laugardaginn 3. september kl. 10:00 – 13:00 og foreldrafundi, sem haldinn verður að lokinni kynningarmessu, sunnudaginn 4. september, kl. 11.

Nánari upplýsingar um fermingarstarfið má fá hjá sóknarpresti í síma 8917562 eða á thorhallur33@gmail.com

Þórhallur Heimisson, 18/8 2016

Sunnudagur 14. ágúst

Sumarmessa kl.11.00. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Ræðuefni “HVERS VEGNA JESÚ”? Örn Arnarson, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Hafnarfirði annast tónlistarflutning og söng.  Kaffi eftir stundina. Þau sem vilja aðstoða við lestur eða annað í messunni eða leggja eitthvað til kirkjukaffisins, eru hvött til að mæta á undibúningsfund með sóknarpresti kl.10.00 í safnaðarheimilinu.

Þórhallur Heimisson, 10/8 2016

Sumarið í Breiðholtskirkju

Frá og með 1. júlí og til 15. ágúst er ekki messað á sunnudögum í Breiðholtskirkju. Alla miðvikudaga er hinsvegar kyrrðarstund kl.12.00 og er boðið upp á léttan hádegisverð að henni lokinni. Viðtalstímar presta verða þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 10.00 -12.00: Sr. Þórhallur Heimisson verður til viðtals frá 1. til 25. júlí og sr. Gísli Jónasson frá 26. júlí til 15. ágúst. Einnig er hægt að panta viðtal utan fasts viðtalstíma í síma 8917562 (Þórhallur) og 8647486 (Gísli).

Þórhallur Heimisson, 30/6 2016

Sunnudagur 19. júní

Sameiginleg göngumessa Breiðholtssafnaða. Lagt af stað frá Breiðholtskirkju gangandi kl.10.00. Leiðsögumaður er sr.Svavar Stefánsson. Gengið er að Fella og Hólakirkju þar sem messa hefst kl.11.00. Kaffi í boði Fella og Hólakirkju eftir stundina. Boðið er upp á akstur frá Fella og Hólakirkju í Breiðholtskirklju eftir kaffið. Þetta er síðasta göngumessa sumarsins.

Þórhallur Heimisson, 16/6 2016

Kyrrðarstund á miðvikudögum kl.12.00 allar vikur ársins – léttur hádegisverður á eftir.

Kyrrðarstund kl. 12 á miðvikudögum og léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500 – Kyrrðarstundir verða á miðvikudögum kl.12.00 í allt sumar.

Þórhallur Heimisson, 15/6 2016

Stóri brúðkaupsdagurinn 11. júní.

Fyrsta hjónavígsla dagsins fer fram kl.12.00 og síðan er hjónavígsla á heila tímanum, kl.13.00, 14.00, 15,00, 16.00, 17.00 og 18.00 .
Organisti er Örn Magnússon og ég sé um vígslurnar. Allir eru hjartanlega velkomnir að líta inn í kirkjuna yfir daginn og taka þátt, syngja brúðkaupssönginn með brúðhjónum og brúðkaupsgestum, og njóta dagsins, tónlistarinnar og annars sem fram fer

Þórhallur Heimisson, 8/6 2016

Sunnudagur 12. júní

Það verður boðið upp á útivist, hreyfingu og góðan félagsskap í göngumessum Breiðholtssafnaðanna í sumar.

Sunnudaginn 12. júní verður gengið frá Seljakirkju í Breiðholtskirkju. Lagt af stað kl. 10 og messan byrjar kl. 11. Prestur er sr.Þórhallur Heimisson og organisti Örn Magnússon. Kaffi verður í safnaðarheimilinu eftir stundina.

Kl.14.00. Worship service in English will be held on Sunday att 2pm.  It is open for all Christians and also for those who want to get to know more about Christianity.
Coffee and refreshment in the congregational hall downstairs after the service. Welcome. Pastor: Toshiki Toma, pastor for immigrants.

Þórhallur Heimisson, 8/6 2016

Miðvikudagur 8. júní

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500 – Kyrrðarstundir verða á miðvikudögum kl.12.00 í allt sumar.

Gísli Jónasson, 7/6 2016

Kirkjan er opin þriðjudaga og miðvikdaga frá 9:00-17:00 og fimmtudaga og föstudaga frá 9:00-14:00, s: 587 1500

Sóknarprestur er sr. Þórhallur Heimisson og prestur sr. Gísli Jónasson, viðtalstími þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12.

Sunnudagur

Kl. 11:00 messa
Kl. 11:00 sunnudagaskóli

Dagskrá ...