Breiðholtskirkja

 

Sunnudagur 19. nóvember

Messa og sunnudagaskóli kl.11.00. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Ræðuefni: “Kirkjan, öruggt friðarsamfélag”. Organisti Örn Magnússon. Kór kirkjunnar syngur. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sunnudagaskólinn byrjar í kirkjunni en heldur síðan áfram í safnaðarheimilinu, Leiðbeinendur Steinunn og Steinunn. Söngur, sögur, myndir.

Kl.14.00 Ensk messa. Prestur séra Thosiki Toma. Organisti Örn Magnússon

Þórhallur Heimisson, 17/11 2017

Föstudagur 17. nóvember

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna. Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir.

Þórhallur Heimisson, 17/11 2017

Miðvikudagur 15. nóvember

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Starf eldri borgara 13.15. 

Sex til tíu ára starf 16.00-17.00

TTT starf 17.30 -18.30

Þórhallur Heimisson, 17/11 2017

Sunnudagur 10. nóvember

Messa kl.11.00. Prestur sr.Bára Friðriksdóttir. Organisti Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur.  Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma undir leiðsagnar Steinunnar og Steinunnar í safnaðarheimilinu, en byrjar í kirkjunni. Kirkjukaffi eftir stundina.

Kl.15.00 Ensk messa. Prestur séra Thosiki Toma.

Þórhallur Heimisson, 8/11 2017

Föstudagur 10. nóvember

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna. Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir.

Þórhallur Heimisson, 8/11 2017

Miðvikudagur 8. nóvember

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Starf eldri borgara 13.15. 

Sex til tíu ára starf 16.00-17.00

TTT starf 17.30 -18.30

Þórhallur Heimisson, 8/11 2017

Sunnudagurinn 29. október

FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA Í BREIÐHOLTSKIRKJU – FESTIVAL FOR ALL FAMILIES NEXT SUNDAY IN BREIÐHOLTSKIRKJA

Fjölskylduguðsþjónusta verður haldin kl.11.00 í Breiðholtskirkju, sem einnig er kölluð Tjaldkirkjan og stundum Indjánatjaldið við Mjódd í almennu tali.
Við syngjum og leikum og heyrum sögur úr Biblíunni. Sr.Þórhallur fer með söfnuðinn í indjánaleik og breytir kirkjunni í indjánakirkju. Síðan tekur við kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir.

On sunday, 29. oktober, in Breiðholtskirkja we are inviting all families in Breiðholt to our family festival. We beginn att 11.00 in the church with our family-fun-sunday-school, where rev. Þórhallur will lead us into an indian game! All families are welcome!

Tómasarmessa kl.20.00   

Stór hópur fólks kemur að undirbúningi hverrar Tómasarmessu og margir sem taka þátt í sjálfri messunni.  Tónlistin er fjölbreytt og á léttum nótum, fyrirbænin á stóran sess í messunni svo að allir þeir sem koma geti fengið að reyna þá blessun sem bæn til Drottins ber með sér.  Að þessu sinni predikar sr.Þórhallur Heimisson út frá þemanu: “Siðbótardagurinn – er þörf á nýrri Siðbót og vakningu innan kirkjunnar?”.

Tómasarmessan er tækifæri sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Þórhallur Heimisson, 26/10 2017

Miðvikudagur 25. október

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Starf eldri borgara 13.15. Sr.Þórhallur Heimisson sýnir myndir frá nýlokinni ferð sinni til Landsins helga og segir frá.

Sex til tíu ára starf 16.00-17.00

TTT starf 17.30 -18.30

Þórhallur Heimisson, 24/10 2017

Sunnudagur 22. október

Messa kl.11.00. Sr Þórhallur Heimisson svarar spurningunni sem brennur á allra vörum núna: “Hvern eigum við að kjósa”? Organisti er Örn Magnússon. Kórinn Ægissif leiðir söng, en heimkynni kórsins eru í Breiðholtskirkju. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma undir leiðsagnar Steinunnar og Steinunnar í safnaðarheimilinu, en byrjar í krikjunni. Kirkjukaffi eftir stundina.

Þórhallur Heimisson, 18/10 2017

Föstudagur 20. október

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna. Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir.

Þórhallur Heimisson, 18/10 2017

Kirkjan er opin þriðjudaga og miðvikdaga frá 9:00-17:00 og fimmtudaga og föstudaga frá 9:00-14:00, s: 587 1500

Sóknarprestur er sr. Þórhallur Heimisson og prestur sr. Gísli Jónasson, viðtalstími þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12.

Sunnudagur

Kl. 11:00 messa
Kl. 11:00 sunnudagaskóli

Dagskrá ...