Breiðholtskirkja

 

Sunnudagur 7. maí

Vorferðalag Breiðholtskirkju. Lagt af stað með rútu kl.10.00. Ekið í Hvalfjörð þar sem sótt verður heim m.a. Saurbæjarkirkja, Vatnaskógur og Innri – Hólmskirkja. Takið með nesti fyrir daginn. Verð 1000 kr. fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn. Skráning í síma 5674810. Heimkoma kl.15.00. Allir velkomnir.

Þórhallur Heimisson, 4/5 2017 kl. 10.33

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS