Breiðholtskirkja

 

Sunnudagur 17. september

Kl.11.00 Sameiginleg messa Breiðholtskirkju og Eldriborgararáðs. Svala Sigríður Thomsen djákni predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þórhalli Heimissyni og Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna. Kór Breiðholtskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Arnar Magnússonar. Einsöng flytur Marta Guðrún Halldórsdóttir. Eldriborgarar og fermingarbörn aðstoða við messuna. Eftir stundina verður boðið upp á veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir innilegar velkomnir og takið með ykkur gesti.

Kl.11.00 Sunnudagaskóli í umsjón Steinunnar og Steinunnar. Við byrjum stundina í kirkjunni og höldum síðan til safnaðarheimilisins eftir upphhafssöng. Kór Breiðholtskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Arnar Magnússona

Kl.15.00 Ensk messa. Prestur séra Thosiki Toma.

Þórhallur Heimisson, 12/9 2017 kl. 14.50

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS