Breiðholtskirkja

 

Sunnudagurinn 24. september – Fjölskylduhátíð og Tómasarmessa

Hausthátíð fjölskyldunnar kl.11.00. Hátíðin byrjar með sunnudagaskólafjöri í kirkjunni. Sr.Þórhallur fer með söfnuðinn í indjánaleik. Leikur, andlitsmálun, blöðrur og grillaðar pylsur  ú safnaðarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir.

On sunday, 24. september, in Breiððholtskirkja we are inviting all families in Breiðholt to our anual autumn festival. We beginn the festival att 11.00 in the church with our family-fun-sunday-school. Then we countinue with games, face-painting, music and barbecued hot-dogs. All families are welcome!

Tómasarmessa kl.20.00    Stór hópur fólks kemur að undirbúningi hverrar Tómasarmessu og margir sem taka þátt í sjálfri messunni.  Tónlistin er fjölbreytt og á léttum nótum, fyrirbænin á stóran sess í messunni svo að allir þeir sem koma geti fengið að reyna þá blessun sem bæn til Drottins ber með sér.  Tómasarmessan er tækifæri sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Þórhallur Heimisson, 21/9 2017 kl. 11.03

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS