Breiðholtskirkja

 

Hvítasunnudagur 20. maí kl. 11, hátíðarguðsþjónusta. Ensk bænastund (english worship and prayer) kl. 14

Á hvítasunnudag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Eitt barn verður fermt. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholtskirkju undir stjórn Arnar Magnússonar, organista, syngur.

Ensk bænastund kl. 14. Prestur innflytjenda, sr. Toshiki Toma, leiðir stundina. Undirleik annast Örn Magnússon, 0rganisti.

English prayer and worship service at 1400. Rev. Toshiki Toma leads the service and Örn Magnusson leads the worship. All are welcome.

magnus.bjornsson, 16/5 2018 kl. 10.11

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS