Breiðholtskirkja

 

Haustháðið barnastarfsins kl. 11 og Tómasarmessa kl. 20 hinn 30. sept.

Hausthátíð barnastarfsins verður á sunnudaginnn undir stjórn Steinunnar Þorbergsdóttur og sr. Magnúsar kl. 11:00.

Við byrjum uppi í kirkju, en förum svo niður og fáum andlitsmálningu og ýmsar þrautir. Við endum svo á því að fá okkur pylsur. Allir velkomnir, mikið fjör.

Fyrsta Tómasarmessa haustsins er kl. 20. Gospelkór Smárakirkju undir stjórn Matthíasar Baldurssonar syngur.

 

 

magnus.bjornsson, 4/9 2018 kl. 20.31

     

    Breðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Sími 587 1500 , fax 5870185 · Kerfi RSS