Breiðholtskirkja

 

HELGIHALD Í BREIÐHOLTSKIRKJU SUMARIÐ 2017

Fyrirbænamessur eru alla miðvikudaga kl.12.00. Kaffi á eftir í umsjón sjálfboðaliða.

 

4. júní, Hvítasunnudagur: Lesmessa kl.20.00. Prestur sr.Þórhallur Heimisson

11. júní. Göngumessa. Gengið frá Breiðholtskirkju í Seljakirkju kl.10.00. Messa í Seljakirkju kl.11.00. Akstur heim eftir kirkjukaffi.

18. júní. Göngumessa. Gengið frá Seljakirkju í Fella og Hólakirkju kl.10.00. Messa í Fella og Hólakirkju kl.11.00. Akstur heim eftir kirkjukaffi.

25. júní. Göngumessa. Gengið frá  Fella og Hólakirkju kl.10.00. Messa í Breiðholtskirkju kl.11.00. Akstur heim eftir kirkjukaffi.

Messur á sunnudögum liggja niðri vegna sumarleyfa í júlí og fram til 20. ágúst

Sr.Þórhallur Heimisson er með viðtalstíma til 1.ágúst þriðjudaga – fimmtudaga kl.11.00 -12.00. Eins má hafa samband við hann í síma 8917562.

Þórhallur Heimisson, 2/6 2017

Sunnudagur 4. júní – Hvítasunnudagur

Lesmessa kl.20.00. Sr.Þórhallur Heimisson leiðir stundina og flytur hugleiðingu um inntak hvítasunnuhátíðarinnar. Þau sem vilja aðstoða við messuna eru beðin að mæta til kirkjunnar kl.19.30. Þá verður líka söngæfing fyrir messutónið

Þórhallur Heimisson, 31/5 2017

Miðvikudagur 31. maí

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Þórhallur Heimisson, 31/5 2017

Sunnudagur 28. maí

Messa kl.11.00. Prestur sr.Gísli Jónasson. Organisti Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur. Kaffi eftir stundina.

Þórhallur Heimisson, 23/5 2017

Miðvikudagur 24. maí

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Þórhallur Heimisson, 23/5 2017

Sunnudagur 21. maí

Fermingarmessa kl.11.oo. Fermdar verða Brynja Geirsdóttir, Eva María Stefánsdóttir og Guðrún Ýr Guðmundsdóttir. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju leiðir söng. Allir hjartanlega velkomnir að fagna með fermingarbörnunum.

Þórhallur Heimisson, 18/5 2017

Föstudagur 19. maí

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna.

Þórhallur Heimisson, 17/5 2017

Miðvikudagur 17. maí

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Þórhallur Heimisson, 17/5 2017

Sunnudagur 14. maí

Kl.11.00. Guðsþjónusta. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon. Kór kirkjunnar leiðir söng. Barn borið til skírnar. Guðsþjónustunni er útvarpað á RÚV.

 

Kl.12.00 Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar 2017

  Dagskrá:

1.     Fundarsetning, ritningarlestur og upphafsbæn.

2.     Kosning fundarstjóra og ritara.

3.     Skýrsla sóknarnefndar.

4.     Ársreikningar 2016.

5.     Fjárhagsáætlun fyrir árið 2017.

6.     Skýrsla sóknarprests.

7.     Skýrsla prófasts.

8.     Skýrslur starfsmanna

a)   Kirkjutónlist.

b)   Barnastarf.

c)   Mömmumorgnar.

d)   Eldri borgarar.

9.     Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og varamanna þeirra.

10.  Kosning sóknarnefndar

11.  Kosning kjörnefndar

12.  Kosning í aðrar nefndir og ráð.

 

Kl.14.00 Ensk messa. Prestur sr.Toshiki Tonma. Organisti Örn Magnússon

Þórhallur Heimisson, 13/5 2017

Sunnudagur 7. maí

Vorferðalag Breiðholtskirkju. Lagt af stað með rútu kl.10.00. Ekið í Hvalfjörð þar sem sótt verður heim m.a. Saurbæjarkirkja, Vatnaskógur og Innri – Hólmskirkja. Takið með nesti fyrir daginn. Verð 1000 kr. fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn. Skráning í síma 5674810. Heimkoma kl.15.00. Allir velkomnir.

Þórhallur Heimisson, 4/5 2017

Kirkjan er opin þriðjudaga og miðvikdaga frá 9:00-17:00 og fimmtudaga og föstudaga frá 9:00-14:00, s: 587 1500

Sóknarprestur er sr. Þórhallur Heimisson og prestur sr. Gísli Jónasson, viðtalstími þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12.

Fimmtudagur

Kl. 11-12 viðtalstími presta
Kl. 20:00 fræðslukvöld

Dagskrá ...