Breiðholtskirkja

 

Föstudagurinn langi 14. apríl

Kl. 11.00. Helgistund við krossinn.
Píslarsagan lesin.
Prestur dr.dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Organisti Örn Magnússon.
Félagar úr kór Breiðholtskirkju syngja.

Þórhallur Heimisson, 12/4 2017

Skírdagur 13. apríl

Kl. 19.00. Orgelandakt á skírdagskvöld.
Örn Magnússon leikur verk tengd Kyrruviku
á orgel kirkjunnar.

Kl. 20.00. Altarisganga á skírdagskvöldi.
Getsemanestund. Altarið tæmt og gengið út í myrkir og þögn.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Organisti Örn Magnússon.
Félagar úr kór Breiðholtskirkju syngja.

Þórhallur Heimisson, 12/4 2017

Miðvikudagur 12. apríl

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Sr.þórhallur Heimisson fjallar um brottrekstur bankamannanna úr musterinu. Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Maður er manns gaman kl. 13:15. Starf eldri borgara Breiðholtssóknar. Páskafundur

Þórhallur Heimisson, 12/4 2017

Föstudagur 7. apríl

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna.

Í dag kemur Steinunn Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur og Kúndalíni – jógakennari í heimsókn og verður með fræðsluerindi og hugleiðslu fyrir foreldra barna. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir

Þórhallur Heimisson, 5/4 2017

Miðvikudagur 5. apríl

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Maður er manns gaman kl. 13:15. Anna Matthildur Axelsdóttir sýnir myndir frá ferð sinni til Rússlands og Indlands

Kirkjukrakkastarfið kl. 16:00-17:00. Öll 6-9 ára börn velkomin!

TTT kl. 17:00-18:00. Öll 10-12 ára börn velkomin! Ath breyttan tíma

Þórhallur Heimisson, 4/4 2017

Sunnudagur 2. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Steinunnar Þorbergsdóttur. Biblíusaga, söngur, brúður og börnin fá límmiða á bænaplakatið. Hressing í lokin og kaffisopi fyrir foreldrana.

Fermingarmessa kl.13.30. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn magnússon. Kór krikjunnar syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Fermd verða:

Aníta Rut Sigurðardóttir

Elín Kristjánsdóttir

Elísabet Ýr Hinriksdóttir

Embla Dögg Sævarsdóttir

Hafdís Björg Birgisdóttir

Jósef Gabríel Magnússon

Marý Elísabet Magnúsdóttir

Sunna Dís Ívarsdóttir

Þórhallur Heimisson, 30/3 2017

Föstudagur 31. mars

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna.

Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir

Þórhallur Heimisson, 30/3 2017

Miðvikudagur 29. mars

Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Maður er manns gaman kl. 13:15. Spjall og spil.

Kirkjukrakkastarfið kl. 16:00-17:00. Öll 6-9 ára börn velkomin!

TTT kl. 17:00-18:00. Öll 10-12 ára börn velkomin! Ath breyttan tíma

Gísli Jónasson, 28/3 2017

Sunnudagurinn 26. mars

Helgina 24. mars – 26. mars sækir yfirhershöfðingi Hjálpræðishersins André Cox heim Ísland og verður með samkomur í Breiðholtskirkju föstudag kl.20. og laugardag kl.16.00.

Sunnudag verður sameiginleg fjölskylduhátíð Breiðholtskirkju og Hjálpræðishersins kl.11.00 sem André Cox, sr.Þórhallur Heimisson, Örn Magnússon organisti kirkjunnar og tónlistarfólk Hjálpræðishersins annast. Allir eru hjartanlega velkomnir. 

 

Tómasarmessa kl. 20:00.

Sr. Ólafur Jóhannsson, prédikar út frá þemanu “Samfélag trúaðra“.  Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt Tómasarmessusönghópnum. Fyrirbænir, hugleiðing, söngur og gleði. Að messu lokinni er boðið upp á kaffi og aðra hressingu í safnaðarheimilinu.

Þórhallur Heimisson, 23/3 2017

Föstudagur 24. mars

Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Um er að ræða opið hús  í safnaðarheimilinu alla föstudagsmorgna, þar sem foreldrar geta komið með börn sín og átt notalega stund saman.  Góð aðstaða er í og við kirkjuna fyrir vagna og kerrur, einnig eru dýnur og leikföng í safnaðarheimilinu.  Alltaf er notalegt spjall yfir te eða kaffibolla en stundum koma góðir gestir í heimsókn með fræðslu sem snýr að umönnun eða uppeldi barna.

Umsjón með starfinu hefur Emilía G. Svavarsdóttir

Gísli Jónasson, 22/3 2017

Kirkjan er opin þriðjudaga og miðvikdaga frá 9:00-17:00 og fimmtudaga og föstudaga frá 9:00-14:00, s: 587 1500

Sóknarprestur er sr. Þórhallur Heimisson og prestur sr. Gísli Jónasson, viðtalstími þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12.

Þriðjudagur

Kl. 11-12 viðtalstími presta
Kl. 14:30 fermingarfræðsla
Kl. 15:45 fermingarfræðsla

Dagskrá ...