Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakall

 

Kirkjuskólinn

Kirkjuskólinn hefst laugardaginn 12. september.

Kirkjuskólinn á Bíldudal er á laugardögum kl. 11 í Gamla skóla. Þar eru allir hjartanlega velkomnir, jafnt ungir sem aldnir.

  • Hér eru nokkrar myndir úr kirkjuskólanum!

Leiddu mína litlu hendi,
ljúfi Jesús, þér ég sendi
bæn frá mínu brjósti sjáðu,
blíði Jesús, að mér gáðu.

Kirkjuskólaleiðtogar

  • Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir, 8613603
  • Helgi Hjálmtýsson, 8918477
     

    Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakall, Bakkatúni, 465 Bíldudal. Sími og netfang: 456 2696 / 861 3604 / astapeturs@gmail.com · Kerfi RSS