Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Fermingarguðsþjónustur í Lágafells- og Mosfellskirkju í MosfellsbæVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10286

Tvær fermingarguðsþjónustur, sú fyrri kl. 10:30 í Lágafellskirkju. Báðir prestar safnaðarins, Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn þjóna. Síðari er kl. 13:30 í Mosfellskirkju og þar þjónar sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Í báðum athöfnunum leiðir Kirkjukór Lágafellssóknar safnaðarsöng undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú syngur einsöng og Sigrún Harðardóttir leikur á fiðlu.

Sjá nánar: www.lagafellskirkja.is

23. apríl 2017