Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Áskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta og fermingarfræðslukynningVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10681

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá séra Sigurðar, Benjamíns Hrafns og Dags Fannars. Söngur og sögur, bænir og brúður. Fermingarbörn næsta vors eru sérstaklega boðin velkomin til guðsþjónustunnar ásamt foreldrum sínum, og að henni lokinni verður kynningarfundur um fermingarstarfið í vetur.

Sjá nánar: http://www.askirkja.is

17. september 2017