Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Fjölskyldumessa í SelfosskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10682

Fjölskyldumessa verður kl. 11:00 í öllum regnbogans litum. Félagar úr kórum kirkjunnar leiða söng, umsjón með stundinni hafa Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir og Guðbjörg Arnardóttir og undirleik annast Edit Molnár. Eftir messuna verður boðið upp á veitingar í safnaðarheimilinu og verður einnig kynning á safnaðarstarfi kirkjunnar í vetur.

Sjá nánar: selfosskirkja.is

17. september 2017