Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Ólafsvíkurkirkja 50 áraVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10759

Haldið verður veglega upp á 50 ára afmæli Ólafsvíkurkirkju afmælisdeginum. Messa verður í kirkjunni þann dag klukkan 14. Eru menn hvattir til að taka daginn frá, en þess má geta að þann dag mun kirkja hafa staðið í Ólafsvík í 125 ár.

Biskup Íslands, frú Agnes M Sigurðardóttir, prédikar.

Sjá nánar: kirkjanokkar.is/2017/50araafmaeli

19. nóvember 2017