Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Aðventukvöld í Lágafellskirkju, MosfellsbæVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10976

 Annan sunnudag í aðventu, 10. desemberr klukkan 20:00 verður hið árlega aðventukvöld í Lágafellskirkju. Fjöldi tónlistafólks kemur fram, þar á meðal Hópur úr Listaskóla Mosfellsbæjar, Berglind Björgúlfsdóttir og dætur, Sigrún Harðardóttir, Einar Clausen og kirkjukór Lágafellssóknar. Organsti er Þórður Sigurðarson organista. Ræðumaður kvöldins er Sigurður Hreiðar, innfæddur Mosfellingur . Prestar safnaðarins leiða stundina. Kaffiveitingar í safnaðarheimili að athöfninni lokinni.

Sjá nánar: www.lagafellskirkja.is

10. desember 2017