Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Messa í SelfosskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11001

Messa 2. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Barnakórinn kemur fram í upphafi messunnar, börnin verða í Lúsíubúningum og syngja Lúsísálm. Kirkjukórinn syngur einnig, organisti Edit A. Molnár. Prestur Guðbjörg Arnardóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma umsjón Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir ásamt leiðtogum. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir.

Aðventutónleikar kl. 16:00 þar sem fram koma kórar og tónlistarfólk úr héraðinu. Aðgangseyrir er 3000 og rennur allur ágóði í kaup á nýjum flygli.

Sjá nánar: selfosskirkja.is

10. desember 2017