Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Englatré og messa í GrensáskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11021

Á öðrum sunnudegi í aðventu er morgunkaffi í Grensáskirkju kl. 10. Síðan er bænastund í kapellu kl. 10.15 til undirbúnings messunni sem byrjar kl. 11. Þjónustan er í höndum messuþjóna, sr. Maríu Ágústsdóttur, Ástu Haraldsdóttur organista og sönghóps frá Vox Feminae. Sunnudagaskólann annast Daníel Ágúst Gautason með sínu fólki. Kaffisopi á eftir. Á englatrénu hanga enn spjöld með (leyni)nöfnum og aldri barna fanga sem bíða þess að vera sett á pakka og síðan undir tréð.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/grensaskirkja/

10. desember 2017