Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Aðventuhátíð Garðasóknar í VídalínskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11024

Aðventuhátíð Garðasóknar kl. 17.00 í Vídalínskirkju. Guðrún Elín Herbertsdóttir bæjarfulltrúi flytur hugleiðingu. Kór Vídalínskirkju og Hallveig Rúnarsdóttir syngja, Emelía Rós Sigfúsdóttir leikur á flautu, Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og Jóhann Baldvinsson stjórnar. Sr Friðrik J. Hjartar þjónar.

Heitt súkkulaði og piparkökur að lokinni dagskrá í kirkjunni.

Sjá nánar: http://gardasokn.is

10. desember 2017