Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Langholtskirkja: messa og sunnudagaskóliVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11151

Messa kl. 11. Eva Björk Valdimarsdóttir héraðsprestur þjónar og predikar. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Stúlknakórinn Graduale Futuri leiða safnaðarsöng undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur. Kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.

Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma í litla sal. Hafdís Davíðsdóttir og Sara Grímsdóttir taka vel á móti börnum á öllum aldri. Kaffisopi og ávextir eftir stundina. Öll velkomin!

Sjá nánar: www.langholtskirkja.is

14. janúar 2018