Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Grensáskirkja: Messa og sunnudagaskóliVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11174

Á sunnudagsmorgnum kl. 10 er borið fram kaffi og brauð í Grensáskirkju og síðan er bænastund kl. 10.15. Daníel Ágúst, Ásta og Sóley taka vel á móti börnunum í messunni sem hefst kl. 11 og svo fara þau í sitt starf. Í messunni þjónar sr. María Ágústsdóttir ásamt messuþjónum. Samskot eru tekin til langveikra barna. Organisti er Ásta Haraldsdóttir og sönghópur frá Domus vox syngur. Kaffisopi á eftir messu. Fermingarbörn vorsins 2018 eru sérstaklega boðuð með fjölskyldu sinni.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/grensaskirkja/

14. janúar 2018