Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Græn messa í EgilsstaðakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11564

Sunnudagurinn 22. apríl er "Dagur jarðar." Þann dag verður GRÆN MESSA kl. 10:30 í Egilsstaðakirkju helguð náttúru og umhverfisvernd.

Þær Guðrún Schmidt og Jarþrúður Ólafsdóttir flytja örhugvekjur um efnið.

Óhefðbundin altarisganga undir berum himni í messulok.

Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir náttúru- og vorsálma.

Organisti Torvald Gjerde

Sr. Þorgeir Arason þjónar

Kaffisopi eftir messu - Allir velkomnir

Sjá nánar: egilsstadakirkja.is

22. apríl 2018