Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Síðasta ferming vorsins í LágafellssóknVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11619

Á hvítasunnudag, 20. maí verður síðasta ferming vorsins í Lágafellskikju. Athöfnin hefst kl. 11 og verða 12 börn fermd. Báðir prestar safnaðarins þjóna, sr. Arndís G. Bernhardsdóttir og sr. Kristín Pálsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Jón Magnús Jónson syngur einsöng.

Sjá nánar: www.lagafellskirkja.is

20. maí 2018