Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Fjölskylduguðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju kl. 11Veffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11785

Sunnudaginn 16. september er fjölskylduguðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju kl. 11.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Sigurbjörg Kristínardóttir

Biblíusaga, kirkjubrúður, söngur og Nebbi. Umsjón með stundinni hefur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir ásamt aðstoðarleiðtogum.

Kaffi og kökur í safnaðarheimili eftir stundina.

Sjá nánar: https://wordpress.com/post/egilsstadaprestakall.com/2383

16. september 2018