Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - atburður

Bænastund og messa í GrensáskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11860

Í Grensáskirkju er reidd fram morgunhressing kl. 10 á sunnudagsmorgnum og síðan er bænastund í kapellunni. Messan hefst kl. 11. Sr. María Ágústdóttir þjónar að orði og borði ásamt messuhópi 3 og hluta af fermingarhópnum. Ásta Haraldsdóttir er við orgelið og félagar úr Vox Feminae leiða sönginn undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Samskot verða tekin til Bleiku slaufunnar í tilefni af bleikum október. Umfjöllunarefni dagsins er: Að vera í þjónustu lífsins. Hressing eftir messu. Sunnudagaskólinn er í Bústaðakirkju.

Sjá nánar: kirkjan.is/grensaskirkja/

14. október 2018