Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 15. apríl 2017

Laugardagur fyrir páska. Hinn heilagi hvíldardagur (sabbatum sanctum) - Páskanótt

Lestrar og bænir aðfangadags páska - Lestrar og bænir páskanætur

Fermingarmessa í HafnarkirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10415

Fermingarmessa í Hafnarkirkju þar sem sjö börn munu fermast

Allir velkomnir

Sjá nánar: www.hafnarkirkja.is

15. apríl 2017

Hátíðarguðsþjónusta í BrunnhólskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10416

Hátíðarmessa í Brunnhólskirkju kl. 15:30

Allir velkomnir

15. apríl 2017

Digraneskirkja - Páskavaka kl. 22Veffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10307

Frá Skírdegi til páskasólar

Trúarlegt ferðalag í helgihaldi Digraneskirkju

Páskavakan hefst kl. 22 við eldstæði fyrir utan Digraneskirkju.

Páskavakan skiptist í fjóra meginþætti:

1. Þjónusta ljóssins blessun hins nýja elds

2. Þjónusta orðsins ritningarlestrar

3. Heilög skírn (endurnýjun skírnarheitsins)

4. Messan

Sjá nánar: digraneskirkja.is/athafnir/paskar/

15. apríl 2017