Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 31. október 2017

Siðbótardagurinn

Lestrar og bænir dagsins

Kyrrðarstund í ÁrbæjarkirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10748

Kyrrðar og fyrirbænarstund kl.12.00-12.30

Opið hús fyrir eldri borgara kl.12.30-15.30

Sjá nánar: arbaejarkirkirkja.is

Daglega frá 4. október 2017 til 13. desember 2017

Tónleikar, málþing, sálmasöngur og tíðagjörð í HafnarfjarðarkirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10850

Hátíðartónleikar kl 12.15 - 12.45. Vor Guð er borg á bjargi traust. Guðmundur Sigurðsson, organisti Hafnarfjarðarkirkju, leikur á bæði orgel kirkjunnar verk eftir Buxtehude, Pachelbel og George Shearing.

Kl 12.45 - 13.34. Sálmar og súpa. Marteinn Lúther - sálmar hans og sálmasöngur á Íslandi. Njáll Sigurðsson og Smári Ólason fjalla um efnið í tali og tónum. Boðið er upp á súpu, brauð og kaffi.

Kl. 18. - 18. 30. Kvöldsöngur og sálmar Lúthers. Sungin verður tíðagjörð og sálmar Lúthers. Allir velkomnir. Kaffisopi á eftir.

Sjá nánar: www.hafnarfjardarkirkja.is

31. október 2017

Fyrirlestur, afmæliskaffi og bíósýning í SeltjarnarneskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10866

Þér er boðið í 500 ára afmæli

þriðjudaginn 31. október 2017

í Seltjarnarneskirkju

500 ár frá upphafi siðbreytingar

1517-2017

Fyrirlestur kl. 14 ,,Lúther og lífsgleðin

dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson talar

Afmæliskaffi kl. 15

Bíósýning í kirkjunni kl. 17

bíómynd um Martein Lúther, líf hans og störf

31. október 2017

Fyrirlestur, afmæliskaffi og bíósýning í SeltjarneskirkuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10865

Þér er boðið í 500 ára afmæli

þriðjudaginn 31. október 2017

í Seltjarnarneskirkju

500 ár frá upphafi siðbreytingar

1517-2017

Fyrirlestur kl. 14 ,,Lúther og lífsgleðin

dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson talar

Afmæliskaffi kl. 15

Bíósýning í kirkjunni kl. 17

bíómynd um Martein Lúther, líf hans og störf

31. október 2017

Menningarvaka í SeljakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10879

kl. 18, fjölbreytt dagskrá í tali og tónum, tilkynna þarf þátttöku í síma 567 0110

Sjá nánar: http://seljakirkja.is

31. október 2017