Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 23. desember 2017

Friðarganga á SeyðisfirðiVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11131

Friðarganga á Þorláksmessu

2017

Lagt af stað frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 17:00

Hvetjum fólk til að mæta með gömlu

kyndlana sína, (við verðum með kyndlaolíu til áfyllingar).

Fjölnota kyndlar til sölu á 1500 kr

Göngum hring um bæinn og komum aftur saman við kirkjuna.

Þar hlýðum við á hina árlegu Friðarhugvekju & syngjum saman nokkur lög.

Að lokum verður boðið uppá léttar veitingar sem hlýja hug og hjarta í göngugötunni

Spáin er góð og við vonumst til að sjá sem allra flesta !!

Sjá nánar: https://egilsstadaprestakall.com/2017/12/21/jolin-2017/

23. desember 2017