Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 16. mars 2017

Gvendardagur - Messudagur Guðmundar góða Hólabiskups

Bænastund í SeljakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10261

kl. 12 alla fimmtudaga

Sjá nánar: http://seljakirkja.is

16. mars 2017

Biblíulestur í BreiðholtlskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/10255

Pólitískur réttrúnaður og guðfræði Marteins Lúthers Námskeið í tilefni af 500 ára afmælis siðbótarinnar. Rit Lúthers: Ánauð viljans, sem er eitt umdeildasta rit guðfræðisögunnar lesið og fjallað um vægi þess í sögu og samtíð. Leitast verður við að tengja þætti í guðfræði Lúthers við umræðuefni í samtímanum og verða m.a. þær hugmyndir sem oft eru tengdar við pólitískan rétttrúnað skoðaðar. Námskeiðið er hluti af Biblíulestraröð á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Leikmannaskóla kirkjunnar. Kennari er einn helsti Lúthersfræðingur Íslands. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og verður þetta námskeið öll fimmtudagskvöld til og með 23. mars. Allir velkomnir.

16. mars 2017