Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 25. janúar 2018

Kyrrðarbæn og hversdagsmessaVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11185

Kyrrðarbænastund er í kapellu Grensáskirkju kl. 17.15 alla fimmtudaga . Eftir stutt upphaf með góðu orði er gefinn tími fyrir kyrrð og íhugun Kl. 18 er hversdagsmessa í kirkjunni. Kristján Hrannar Pálsson annast undirleik og flytur tónlist. Þetta er einföld stund með miklum söng, bæn og samfélagi um Guðs borð. Kyrrðin og hversdagsleikinn í Grensáskirkju er dýrmæt hvíld frá amstri daganna og veitir frið frá glymjandanum.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/grensaskirkja/

25. janúar 2018