Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 21. apríl 2018

Vorhátíð EyrarbakkaprestakallsVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11560

Vorhátíð fyrir börn og alla í öllum sóknum verður í Stokkseyrarkirkju og safnaðarheimilinu laugardaginn 21. apríl kl. 12. Hátíðin hefst með helgistund, söng og barnaefni í kirkjunni, ratleik úti og svo pylsupartý í safnaðarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Kristján Björnsson.

Sjá nánar: www.facebook.com/Eyrarbakkaprestakall-432938403576630/

21. apríl 2018