Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 10. september 2018

Samverustund í Selfosskirkju á alþjóðlegum degi gegn sjálfsvígumVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11770

10. september er aljóðlegur dagur gegn sjálfsvígum. Af því tilefni verður samverustund mánudaginn 10. september kl. 20:00 í Selfosskirkju. Guðbjörg Arnardóttir leiðir stundina. Sigríður Elín Leifsdóttir flytur hugleiðingu í kjölfar eigin reynslu. Flutt verða tónlistaratriði. Stundin er öllum opin. Að samverustund lokinni gefst fólki tækifæri til að eiga samfélag yfir kaffibolla í safnaðarheimilinu.

Sjá nánar: selfosskirkja.is

10. september 2018