Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 23. janúar 2018

Kyrrðarstund í GrensáskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11176

Í hádeginu á þriðjudögum er kyrrðar- og fyrirbænastund í Grensáskirkju kl. 12. Tekið er fyrir fyrirbænarefnum á netfangið grensas@kirkjan.is. Á eftir er léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/grensaskirkja/

23. janúar 2018

Málþing í Óháða söfnuðinumVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11217

Á þriðjudegi í alþjóðlegri samkirkjulegri bænaviku fyrir einingu kristninnar er haldið málþing kl. 18-21 í safnaðarheimili Óháða safnaðarins að Háteigsvegi. Umfjöllunarefnið er Umhverfisvernd - Réttlátur friður við jörðina. Frummælendur eru dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, sr. Gunnþór Ingason, Helgi Guðnason forstöðumaður Fíladelfíu, og Magnús Gunnarsson forstöðumaður Betaníu. Fundarstjóri er sr. Arna Grétarsdóttir. Boðið verður upp á léttan kvöldverð. Frjáls framlög. Þið eruð öll velkomin, engin þörf að skrá sig.

Sjá nánar: kirkjan.is

23. janúar 2018