Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 14. október 2018

Bænastund og messa í GrensáskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11860

Í Grensáskirkju er reidd fram morgunhressing kl. 10 á sunnudagsmorgnum og síðan er bænastund í kapellunni. Messan hefst kl. 11. Sr. María Ágústdóttir þjónar að orði og borði ásamt messuhópi 3 og hluta af fermingarhópnum. Ásta Haraldsdóttir er við orgelið og félagar úr Vox Feminae leiða sönginn undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Samskot verða tekin til Bleiku slaufunnar í tilefni af bleikum október. Umfjöllunarefni dagsins er: Að vera í þjónustu lífsins. Hressing eftir messu. Sunnudagaskólinn er í Bústaðakirkju.

Sjá nánar: kirkjan.is/grensaskirkja/

14. október 2018

Messa og sunnudagaskóli í EgilsstaðakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11859

Egilsstaðakirkja:

Sunnudagaskólinn kl. 10:30

Guðsþjónusta á Hjh. Dyngju kl. 17:00

Messa kl. 18:00 í kirkjunni

Sr. Þorgeir Arason, organisti Torvald Gjerde og Kór Egilsstaðakirkju.

Verið velkomin!

Sjá nánar: egilsstadakirkja.is

14. október 2018

Áskirkja: Messa og barnastarf 20. sunnudag eftir trínitatisVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11857

Messa og barnastarf kl. 11. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og Benjamín Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi annast samverustund sunnudagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási eftir messu.

14. október 2018

Bleik messa og sunnudagaskóli á SeyðisfirðiVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11875

Sunnudaginn 14. október verður sunnudagsaskólinn á sínum stað kl. 11. Biblíusaga, Hafdís og Klemmi og kirkjubrúður. Djús og ávextir í safnaðarheimili eftir stundina.

Bláa kirkjan verður bleik í október í tilefni árverknisátaks gegn krabbameini og kl. 18 er kvöldmessa í léttum dúr en með alvarlegum undirtóni

Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur segir sína reynslusögu.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng og organsiti og kórstjóri er Sigurbjörg Kristínardóttir. Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson.

Kjötsúpa a la Óla Lomm í safnaðarheimili eftir messu

Verið velkomin

Sjá nánar: https://wordpress.com/post/egilsstadaprestakall.com/2412

14. október 2018

Hallgrímskirkja: Messa og barnastarf kl. 11Veffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11874

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.

Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.

Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

Umsjón barnastarfs Inga Harðardóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir.

Kaffisopi eftir messu.

Verið velkomin.

Sjá nánar: http://www.hallgrimskirkja.is

14. október 2018

Langholtskirkja: messa og barnastarfVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11873

Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti er Magnús Ragnarsson. Gradualekór Langholtskirkju og nemendur úr Söngskóla Reykjavíkur gleðja kirkjugesti með fallegum söng undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.

Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma. Sara og Hafdís taka vel á móti börnum á öllum aldri. Kaffi og morgunmatur í safnaðarheimili eftir messu. Öll velkomin.

Sjá nánar: www.langholtskirkja.is

14. október 2018

Messa Selfosskirkju og danskur kammerkórVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11869

Messað í Selfosskirkju. kl. 11 sunnudaginn. Prestur er Axel Árnason Njarðvík. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Kirkjukórinn syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Jóhönnu Ýr Jóhannsdóttur ásamt leiðtogum. Kammerkórinn Euphonia frá Kaupmannahöfn sem mun taka þátt í messunni og syngja hluta af messu eftir Duruflé sem felld verður inní messuliðina hjá okkur og svo syngja auk þessa nokkur stutt verk. Súpa í hádeginu gegn vægu gjaldi.

Verið öll velkomin í Selfosskirkju.

Sjá nánar: http://www.selfosskirkja.is

14. október 2018

Sunnudagaskóli í SeljakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11870

kl. 11 alla sunnudaga

Sjá nánar: http://seljakirkja.is

14. október 2018

Guðsþjónusta á Landspítala LandakotiVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11826

Guðsþjónusta á Landspítala Landakoti kl. 14:00 á stigapalli á 2. hæð. Prestur Díana Ósk Óskarsdóttir og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.

14. október 2018

Kirkjudagur Rangæinga í SeljakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11871

kl. 14 séra Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, predikar og séra Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar fyrir altari.Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng, organisti: Tómas Guðni Eggertsson.

Sjá nánar: http://seljakirkja.is

14. október 2018