Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 16. október 2018

Kyrrðarstund í GrensáskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11862

Í hádeginu á þriðjudögum er boðið upp á kyrrðar- og fyrirbænastund í Grensáskirkju. Stundin hefst með orgelleik, síðan er sunginn sálmur og hlýtt á gott orð. Að því búnu er samfélag um máltíð Drottins og bænarefni borin fram. Koma má bænarefnum til Þuríðar kirkjuvarðar eða sr. Maríu í síma 528 4410. Eftir stundina er borin fram létt máltíð gegn vægu gjaldi.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/grensaskirkja/

16. október 2018