Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 19. maí 2018

Gríptu daginn - í kyrrð - Kyrrðardagar í MosfellskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11620

Laugardagana 19 maí og 2. júní kl. 9:00 - 11:00 eru Kyrrðardagar í Mosfellskirkju í Mosfellsdal þar sem Kyrrðarbæn verður iðkuð (Centering Prayer)

Á kyrrðardeginum förum við í hvarf og tökum okkur hlé frá daglegri önn. Þögnin og kyrrðin veita tækifæri til íhugunar, að mæta sjálfum sér og Guði, að sjá líf sitt í nýju ljósi, vinda ofan af og láta uppbyggjast og endurnærast á sál og líkama.

Allir velkomnir þátttaka ókeypis. Upplýsingar og skráning:

Skrifstofa Lágafellssóknar 566 7113 i gegnum netfangið

arndis@lagafellskirkja.is

Sjá nánar: www.lagafellskirkja.is

19. maí 2018