Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagbók - 2. júní 2018

Hátíðarmessa og ferming í GarðakirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11657

Hátíðarmessa og ferming á sjómannadegi kl. 11.00 í Garðakirkju. Fermdur verður Yngvi Snær Bjarnason. Helga Björk Jónsdóttir djákni flytur hugleiðingu, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestur Friðrik J. Hjartar. Áður auglýst messa í Vídalínskirkju fellur niður.

Sjá nánar: http://gardasokn.is

2. júní 2018

Sjómannamessa 2. júní kl. 11.00 í HólaneskirkjuVeffang: http://kirkjan.is/dagbok/atburdur/11670

Skrúðganga verður frá hátíðarsvæði við höfnina að Hólaneskirkju kl. 10.30.

Prestur séra Bryndís Valbjarnardóttir, Hugrún Sif Hallgrímsdóttir leikur á flygil og stjórnar kór sjómanna við undirleik dyggra hljóðfæraleikara þeirra Guðmundar Egils Erlendssonar, gítarleikara, Jón Ólafs Sigurjónssonar, bassaleikari og Valtýrs Sigurðssonar, trommuleikara. Meðhjálpari er Steindór Runiberg Haraldsson. Ræðukonan í ár er Jensína Lýðsdóttir, sjómannsdóttir og sjómannskona. Að messu lokinni verður lagður blómsveigur að minnisvarða um drukknaða sjómenn. Fögnum deginum - fögnum hetjum hafsins.

Sjá nánar: http://kirkjan.is/skagastrond

2. júní 2018