Fréttir flokkaðar undir: Hlaðvarp

Þjóðkirkjan – hvert stefnir

Mynd: Árni Svanur Daníelsson

Framtíðarhópur og Milliþinganefnd Kirkjuþings blésu til örþings í Neskirkju með yfirskriftinni Þjóðkirkjan  – hvert stefnir í lok mars. Í máli frummælenda kom meðal annars fram að kirkjan hefði ekki stefnt upp á við um hríð, heldur hallað undan fæti. Í nýlegum … Áfram