Garðasókn

 

Helgihald í Garðaprestakalli sumarið 2016

Helgihald í júní 2016

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/6 2016

Sumarmessa í Garðakirkju 26. júní kl. 11.00

Sumarmessurnar í Garðakirkju eru kl. 11.00. Þær eru sameiginlegar með Garðasókn og Bessastaðasókn.

Einfalt messuform.

Að þessu sinni fögnum við nýjum forseta og frábærum árangri fótboltastrákanna.

Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar en Bjartur Logi Guðnason, organisti, leikur undir í lofgjörðinni.

Allir velkomnir í þennan rómantíska og fallega helgidóm.

Friðrik Hjartar, 21/6 2016

Hátíðahöld þjóðhátíðardagsins í Vídalínskirkju

Helgistund verður í Vídalínskirkju kl. 13.15 á þjóðhátíðardaginn, 17. júní.
Jón Egill Hafsteinsson, nýstúdent úr FG flytur hugleiðingu.
Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar, organista.
Prestur sr. Friðrik J. Hjartar.
Síðan taka við skrúðganga og önnur hátíðahöld sem Skátafélagið Vífill skipuleggur.

Gleðilega þjóðhátíð!

 

Friðrik Hjartar, 15/6 2016

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa 12. júní

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 8/6 2016

Messa í Garðakirkju 5. júní

Sunnudaginn 5. júní, Sjómannadaginn, verður messa í Garðakirkju kl. 11.00. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 4/6 2016

Síðasta messan að sinni í Vídalínskirkju – Helgihaldið færist í Garðakirkju í sumar

Sunnudaginn 29. maí kl. 11.00 er messa í VÍDALÍNSKIRKJU. Þetta er síðasta reglulega messan í Vídalínskirkju á þessu vori, en helgihaldið flyst í Garðakirkju yfir sumarið. Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 26/5 2016

Gospelkór Jóns Vídalíns kynnir GODSPELL

Gospelkór Jóns Vídalíns sýnir söngleikinn Godspell í Vídalínskirkju

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 24/5 2016

Skráning í fermingarathafnir vorsins 2017

Skráning í fermingarathafnir vorsins 2017 hefs mánudaginn 23. maí kl. 9.00.
Messa og kynningarfundur fyrir foreldra og fermingarbörn var í Vídalínskirkju sunnudaginn 22. maí.

Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 22/5 2016

Guðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 22. maí

Næstkomandi sunnudag verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11.
Fermingarbörn vorsins 2017 ásamt foreldrum eru boðin sérstaklega velkomin.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 19/5 2016

Messa í Vídalínskirkju á hvítasunnudag

Á hvítasunnudag, 15. maí, verður sameiginleg hátíðarmessa Bessastaða- og Garðasóknar í Vídalínskirkju kl 11.00. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 13/5 2016

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

 

Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS