Garðasókn

 

Helgihald um jól og áramót

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu um helgihald hjá okkur um jól og áramót.
Með því að smella á “Lesa áfram” má sjá auglýsinguna sjálfa. Með því að smella á myndina má sjá hana stærri.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 17/12 2014

Tónleikar Gospelkórs Jóns Vídalín 18. desember

Gospelkór Jóns Vídalín heldur jólatónleika í FG fimmtudaginn 18. desember kl. 20:00
Smellið á “Lesa áfram” til þess að sjá auglýsingu um tónleikana.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 10/12 2014

Aðventuljós á leiði í Garðakirkjugarði

Sigurður Sigurjónsson, rafvirkjameistari, mun sjá um ljós á leiði í Garðakirkjugarði núna eins og undanfarin ár.
Panta þarf ljósin í síma 565 8756.

Pétur M. Hanna, 19/11 2013

Jólaguðspjallið og jólaball sunnudaginn 14. desember kl.11

Stundin byrjar inn í Vídalínskirkju þar sem jólaguðspjallið er flutt með brúðum.  Svo er farið inn í safnaðarheimilið og dansað í kringum jólatréið.  Börnin í listasmiðjunni syngja við jólatréið.  Hver veit nema jólasveinninn kíki við.  Heiðar Örn Kristjánsson og félagi leika undir dansinn.  Fræðarar sunnudagaskólans taka með gleði á móti börnunum ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 10/12 2014

Aðventuhátíð í Vídalínskirkju sunnudagskvöldið 7. desember

Aðventuhátíð Garðasóknar verður í Vídalínskirkju sunnudagskvöldið 7. desember kl. 20.00. Kór Vídalínskirkju og Kvennakór Garðabæjar syngja. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 5/12 2014

Ljósastund í Garðakirkju sunnudaginn 7. desember kl. 15:30

Ljósastund verður í Garðakirkju þann 7.desember kl.15:30. Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir og sr.Friðrik J.Hjartar leiða stundina. Þórunn Clausen flytur hugvekju. Gerður Bolladóttir sópransönkona syngur við undirleik Victoria Tarevskaia sem leikur á selló. Það verður hægt að kaupa kerti eftir stundina við kirkjudyr til að fara með í kirkjugarðinn.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 4/12 2014

Fjölskylduguðsþjónusta með hátíðarbrag sunnudaginn 7. desember kl. 11

Fjölskylduguðsþjónusta með hátíðarbrag verður í Vídalínskirkju næsta sunnudag, 7. desember, kl. 11.
Þar munu nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar spila jólalög.
Þá munu 10 ára börn sýna helgileik undir stjórn Tinnu Þorvalds Önnudóttur leikkonu og Heiðars Arnar Kristjánssonar tónlistarmanns og æskulýðsfulltrúa. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 4/12 2014

Jólatónleikar Kórs Vídalínskirkju

Myndir frá jólatónleikum Kórs Vídalínskirkju 3. desember. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 4/12 2014

Ljósastund afboðuð í dag í Garðakirkju

Ljósastundin sem átti að vera í Garðakirkju í dag kl.15:30 fellur niður vegna veðurs. Það er alveg ljóst að ekki verður hægt að tendra kertaljósin og bera í Garðakirkjugarð. Það hefur verið ákveðið að færa stundina til næsta sunnudags sem er 7.desember kl.15:30.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 30/11 2014

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Næstkomandi sunnudagur er fyrsti sunnudagur í aðventu. Að vanda er mikið um að vera hjá okkur þá.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 28/11 2014

Ferðin til Betlehem – Jólatónleikar Kórs Vídalínskirkju

Undirbúningur jólanna er með ýmsum hætti en að hlusta á fallega tónlist er góð leið í þessum undirbúningi.

Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 27/11 2014

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Fimmtudagur

· 16.00 Garðakórinn, kór eldri borgara (sept.-maí).
· 16.30 Kór, leiklist og fræðsla fyrir 9-12 ára. (sept.-maí)
· 20.00 AA sporafundur
· 21.00 AA fundur

Dagskrá ...