Garðasókn

 

Barnahátíð í tilefni af 50 ára afmæli Garðakirkju

Sunnudaginn 8. maí kl. 11:00 í Garðakirkju

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 3/5 2016

Vortónleikar Kórs Vídalínskirkju – Fagurt er um sumarkvöld við sæinn

Í tilefni af 50 ára vígsluafmæli Garðakirkju verður Kór Vídalínskirkju með vortónleika sína þar miðvikudaginn 11. maí kl. 20.00. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 3/5 2016

Messa í Vídalínskirkju 1. maí

Messa í Vídalínskirkju 1. maí kl. 11:00 Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 28/4 2016

Ferð eldri borgara á uppstigningardag

Vorferðalag Garðasóknar með eldri borgurum.

 Á uppstigningardag, 5. maí kl. 10.30  efnir Garðasókn til ferðalags með eldri borgurum.

Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 27/4 2016

Aðalsafnaðarfundur

Pétur M. Hanna, 26/4 2016

Sumardagurinn fyrsti 2016

Skátaguðsþjónusta í Vídalínskirkju Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 19/4 2016

Messa eldri borgara 24. apríl kl. 11.00

Sunnudaginn 24. apríl verður messa eldri borgara í Vídalínskirkju kl. 11.00.
Stefanía Magnúsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Garðabæ, flytur hugleiðingu, og Garðakórinn syngur.

Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 17/4 2016

Fyrirbæna- og djúpslökunarmessa

Sunnudaginn 17. apríl kl. 11 í Vídalínskirkju

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 10/4 2016

Fermingarathafnir vorið 2017

Búið er að ákveða dag- og tímasetningar fermingarathafna 2017. Þetta er hér inni til upplýsinga. Ekki verður hægt að skrá í einstakar athafnir fyrr en að morgni 23. maí næstkomandi.
Smellið á “Lesa áfram …” til þess að sjá þessar upplýsingar.

Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 6/4 2016

Sunnudagaskóli í Vídalínskirkju 3. apríl

Sunnudagaskóli í Vídalínskirkju sunnudaginn 3. apríl kl 11:00

Heiðar Örn Kristjánsson, 31/3 2016

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Þriðjudagur

· 12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
· 12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
· 13-16 Opið hús eldri borgara.
· 16.30 Bænahringur kvenna.
· 19.00 Bænahópur karla.
· 21.00 Gospelkór Jóns Vídalín.

Dagskrá ...