Garðasókn

 

Með hækkandi sól

Fjölmargir áhugaverðir viðburðir í Garðasókn í febrúar og mars! Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 31/1 2017

Safnað fyrir steinhúsum

http://kirkjan.is/…/2017/03/safnad-fyrir-tveimur-steinhusum/

Jóna Hrönn Bolladóttir, 21/3 2017

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00. Barn borið til skírnar.
Heiðdís Rúnarsdóttir syngur einsöng og fullskipaður Kór Vídalínskirkju syngur með og fyrir kirkjugesti undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Leiðtogar sunnudagaskólans fræða börnin.
Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar.
Molasopi og djús að lokinni athöfn.
Minnt er á kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12.10.

Komið, takið þátt og njótið!

Friðrik Hjartar, 16/3 2017

Börnum í Garðabæ boðið á tvenna orgeltónleika!

Í mars var leikskóla- og skólabörnum í Garðabæ boðið á tvenna orgeltónleika í Vídalínskirkju.
Annars vegar var orgeltónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi og hins vegar Bach fyrir börnin. Hér eru nokkrar myndir frá þessum viðburðum. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 15/3 2017

Sunnudagurinn 12. mars – Rokk og gospel

Líf og fjör í Vídalínskirkju, það er ekki spurning.
Smellið á litlu myndina hér til hliðar til þess að fá upplýsingar um stórkostlega rokk- og gospelguðsþjónustu næstkomandi sunnudag.

Pétur M. Hanna, 9/3 2017

Messa í Garðakirkju sunnudaginn 5. mars kl. 14:00

Hér má sjá upplýsingar um messu í Garðakirkju næstkomandi sunnudag kl. 14:00.

Pétur M. Hanna, 3/3 2017

Fermingardagar 2018

Nú eru komnir inn á heimasíðu Garðasóknar fyrirhugaðir fermingardagar vorsins 2018.
Hér má finna þessar dagsetningar.

Pétur M. Hanna, 3/3 2017

Æskulýðsdagurinn 5. mars

Sunnudaginn 5. mars verður slegið upp veglegri fjölskylduguðsþjónustu í Vídalínskirkju kl. 11.
Sjá má auglýsinguna stærri með því að smella á litlu myndina til hægri.

Pétur M. Hanna, 1/3 2017

Lítil saga úr orgelhúsi og Bach fyrir börnin

Lítil saga úr orgelhúsi og Bach fyrir börnin eru tvö verkefni, tónleikar, sem Vídalínskirkja býður börnum í Garðasókn að koma og hlusta á, þar sem nýlegt og glæsilegt orgel Vídalínskirkju verður í forgrunni. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 1/3 2017

Þegar aldurinn færist yfir. Ný viðhorf! – Ný tækifæri!

Í mars verður sérstök fræðsla og viðrun á breytingum við starfslok og aukinn aldur í opnu húsi í Vídalínskirkju.
Smellið á “Lesa áfram …” til að sjá nánari dagskrá. Síðan má smella á myndina sjálfa til þess að sjá hana stærri.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 22/2 2017

Vídalínskirkja 12. febrúar kl. 11.00

Sunnudagaskóli og messa.
Sönghópurinn Veirurnar syngur í messunni við Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 8/2 2017

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Miðvikudagur

13.00-12.00 Foreldrafræðsla. Auglýst sérstaklega.
14.30 Fermingarfræðsla A-hópur (sept.-mars).
15.30 Fermingarfræðsla B-hópur (sept.-mars).
16.30 TTT starf
17.00 Hljómsveitarstarf unglinga
19.30 Kóræfing Kórs Vídalínskirkju (sept.-maí).
20.00 12 spora starf að Brekkuskógum 1, Álftanesi.

Dagskrá ...