Garðasókn

 

Þriðjudagar á aðventu

Næstu tvo þriðjudaga, í opnu húsi eftir kyrrðarstundina, koma skemmtilegir gestir.

Pétur M. Hanna, 30/11 2016

Sorgin og jólin

Þriðjudagskvöldið 6. desember kl. 20:00 verður samvera, þar sem fjallað verður um sorgina og jólin.
Smellið á myndina til þess að sjá hana stærri fyrir frekari upplýsingar.

Pétur M. Hanna, 30/11 2016

Aðventan í Garðasókn

Hér má sjá yfirlit yfir viðburði í Garðasókn á aðventunni.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.

Pétur M. Hanna, 29/11 2016

Ljósastund í Garðakirkju 27. nóvember

Þann 27. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður yndisleg ljósastund í Garðakirkju kl. 15:30.
Smellið á litlu myndina fyrir nánari upplýsingar.

Pétur M. Hanna, 22/11 2016

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Að venju er mikið um að vera á fyrsta sunnudegi í aðventu. Með því að smella á litlu myndina hér til hægri, má sjá nánaa yfirlit yfir viðburðina í Garðasókn.

Pétur M. Hanna, 22/11 2016

Ljós á leiði í Garðakirkju

Eins og verið hefur er hægt að panta ljós á leiði í Garðakirkjugarði.
Síminn er  565 8756.

Pétur M. Hanna, 22/11 2016

Oskamessa fermingarbarna 20. nóvember

Næstkomandi sunnudag verður guðsþjónusta þar sem fermingarbörn vorsins 2017 fengu að ráða hvað yrði um að vera.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 18/11 2016

Gospeltónleikar í Vídalínskirkju 10. nóvember 2016 – myndir!

650 manns mættu á afmælistónleika í Vídalínskirkju í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar og 10 ára afmæli gospelkórsins. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 11/11 2016

Kristniboðsdagurinn 13. nóvember

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00 á  kristniboðsdaginn.
Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins.
Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar.
Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða lofgjörð og söng. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
“Samfélagskaffi” og djús að messu lokinni.
Stöndum vörð um lífsgildin!

 

Friðrik Hjartar, 10/11 2016

KYRRÐ OG ÍHUGUN

Áhugavert starf

Friðrik Hjartar, 10/11 2016

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Sunnudagur

· 11.00 Guðsþjónusta/sunnudagaskóli í Vídalínskirkju, yfir vetrartímann
· 14.00 Guðsþjónusta í Garðakirkju, að jafnaði fyrsta sunnudag í mánuði yfir vetrartímann
· 11.00 Guðsþjónusta í Garðakirkju, frá lokum maí til loka ágúst.

Dagskrá ...