Garðasókn

 

Messa sunnudaginn 29. október

Næstkomandi sunnudag verður messa í Vídalínskirkju þar sem fjallað verður um siðbótarmanninn Martein Lúther.

Í messukaffinu verður ný heimasíða formlega opnuð.

Hlökkum til að sjá ykkur í Vídalínskirkju!!

Pétur M. Hanna, 27/10 2017

Heimsókn frá Söngskólanum í Reykjavík

Sunnudagurinn 22. október er DAGUR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR í kirkjunni.
Í messunni kl. 11.oo fáum við góða heimsókn frá Söngskólanum í Reykjavík.
Þá kemur söngkonan Rosemary Atieno Odhiambo frá Kenýa Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 19/10 2017

Bleikur sunnudagur í Vídalínskirkju 15. október

Bleik messa og sunnudagaskóli eru kl. 11.00 í Vídalínskirkju.

Við fáum tækifæri til að styrkja Krabbameinsfélagið, en einnig verður borið fram bleikt bakkelsi í messulok í boði Okkar bakarís Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 12/10 2017

Predikun Helgu Bjarkar djákna og Sr. Kamila Magdalena Lukasova

 

Um helgina fengum við góðan gest til okkar í Vídalínskirkju en það er Kamila Magdalena Lukasová sóknarprestur í Hússita kirkjunni í Tékklandi.  Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 12/10 2017

Biblíufræðsla á þriðjudögum

Langar þig að taka þátt í trúarlegu samfélagi þar sem biblían er lesin og boðskapur hennar er meðtekin í samtali og reynslu?
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 4/10 2017

Sunnudagurinn 1. október 2017

Það verður stór dagur í Garðasókn næstkomandi sunnudag þann 1. október.
Með því að smella á myndina má sjá dagskrána hjá okkur þennan dag.

Pétur M. Hanna, 24/9 2017

Gospelkór Jóns Vídalíns á Stöð 2

Við erum mjög stolt að kynna að Gospelkór Jóns Vídalíns er að keppa í Kórar Íslands næsta sunnudagskvöldið í opinni dagskrá á Stöð 2.
Þátturinn fer í loftið 19:10. Nú er um að gera að spýta í lófann og kjósa þessa snillinga í símakosningu. Númer kórsins er á myndinni.

Pétur M. Hanna, 23/9 2017

Messa sunnudaginn 24. september 2017


Nú haustar að og litadýrðin í náttúrunni er mikil.
Andlega litadýrðin stendur líka fyrir sínu í messu hjá okkur sunnudaginn 24. september næstkomandi. Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 20/9 2017

Messa sunnudaginn 17. september

Sunnudaginn 17. september næstkomandi verður messa í Vídalínskirkju kl. 11.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson predikar og þjónar.
Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða söng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, organista.

Að venju verður hinn rómaði sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Þar verða biblíusögur. brúðuleikhús og mikil tónlist.

Kaffi og djús og notaleg samvera í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Pétur M. Hanna, 12/9 2017

Garðasókn auglýsir eftir starfskrafti

Pétur M. Hanna, 11/9 2017

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Mánudagur

Skrifstofan lokuð

Dagskrá ...