Garðasókn

 

Helgihald í Garðasókn um páska

Hér má sjá auglýsingu um helgihaldið hér í Garðasókn um páskana. Smellið á “Lesa áfram” til þess að sjá hana. Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 20/3 2015

Æfingar fyrir fermingarathafnir vorið 2015

Inn á heimasíðu Garðasóknar er nú búið að setja dag- og tímasetningar á æfingum fyrir fermingar 2015. Mjög mikilvægt er að foreldrar eða fulltrúi fjölskyldunnar mæti með börnunum á þessar æfingar.
Þessar tímasetningar má sjá hér.

Pétur M. Hanna, 4/2 2015

Sunnudagaskóli og páskaegg

Sunnudagaskóli kl.11 á Pálmasunnudag 29.mars. Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi leiðir stundina ásamt Petru, Bolla Má og Torfeyju Rós. Biblíufræðsla, páskaeggjaleit, tónlist og brúðuleikhús.  Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 27/3 2015

Fermingar vorsins 2016

Hér má finna dagsetningar á fermingarathöfnum vorsins 2016.

Pétur M. Hanna, 24/3 2015

Sunnudagaskóli 22. mars

Næsta helgi er mikið að gera í fermingum hjá okkur í Garðasókn.
Engu að síður verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl.11:00 í Vídalínskirkju.
Sjáumst á sunnudaginn :)

Pétur M. Hanna, 20/3 2015

Sálmar utan sálmabókar í Vídalínskirkju

Sunnudagaskóli og messa kl. 11.00 sunnudaginn 15. mars í Vídalínskirkju.
Söngarfur kirkjunnar hefur ekki allur ratað í sálmabækur. Sungið verður bæði Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 12/3 2015

Messa í Vídalínskirkju 8. mars kl.11

Í messunni á sunnudaginn 8. mars mun sr. Jóna Hrönn Bolladóttir fjalla um boðorðin 10 og þjóna fyrir altari.  Félagar í kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.  Sunnudagaskóli á sínum stað undir stjórn Heiðars Arnar Kristjánssonar æskulýðsfulltrúa ásamt Bolla, Petru og Torfeyju Rós.  Boðið upp á djús og kaffi að lokinni messu.  Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 5/3 2015

Fjölskylduguðþjónusta og messa í Garðakirkju 1. mars

Á sunnudaginn 1.mars verður fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl.11.  Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi leiða stundina ásamt fræðurum sunnudagaskólans, þeim Bolla Má, Torfeyju Rós og Petru.  Það verður kröftug tónlist, biblíufræðsla og brúðuleikhús.  Kl. 14 verður messa í Garðakirkju á Garðaholtinu. Sr. Friðrik J. Hjartar predikar og þjónar fyrir altari.  Barn verður borið til skírnar.  Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða almennan safnaðarsöng og organisti er Jóhann Baldvinssona.   Yndislegt helgihald í sóknarkirkjum Garðasóknar næsta sunnudag þar sem allir eru velkomnir og þar mun ríkja gleði, trú og kærleikur.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 26/2 2015

Sunnudagur 22. febrúar – konudagurinn

Næstkomandi sunnudag, á konudaginn, verður mikið um að vera í Vídalínskirkju.
Með því að smella á “Lesa áfram…” má sjá auglýsingu um guðsþjónustuna. Smellið síðan á myndina sjálfa til að sjá hana stærri.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 16/2 2015

Messa – sunnudagskóli – skírn. Vídalínskirkja.

Við hefjum messuna  í Vídalínskirkju kl. 11.00. Barn borið til skírnar.
Sunnudagaskólinn er undir styrkri stjórn Heiðars og leiðtoganna, en í messunni prédikar sr. Friðrik J. Hjartar.
Messuþjónar  Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 11/2 2015

Opið hús fyrir 6-9 ára börn

Á morgun, miðvikudag 11. febrúar, verður opið hús fyrir 6-9 ára börn í Vídalínskirkju.
Þetta er gert vegna vetrarfrís í skólum. Smellið á “Lesa áfram” til þess að sjá meira.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 10/2 2015

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Miðvikudagur

· 10.00-12.00 Foreldramorgnar.
· 15.00 Fermingarfræðsla A-hópur (sept.-mars).
· 16.00 Fermingarfræðsla B-hópur (sept.-mars).
· 17.00 Unglingastarf 8.-10. bekkjar
· 19.30 Kóræfing Kórs Vídalínskirkju (sept.-maí).

Dagskrá ...