Garðasókn

 

Helgihald Garðaprestakalls í júlí

Hér til hægri má sjá yfirlit yfir helgihaldið okkar í júlí.
Smellið á myndina til þess að sjá hana stærri.

Pétur M. Hanna, 29/6 2017

Syngjum saman í Garðakirkju!

Ef þér finnst gaman að syngja er upplagt Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 20/7 2017

Sameiginleg sumarmessa í Garðakirkju

Sameiginleg sumarmessa Garða- og Bessastaðasóknar kl. 11.00 í Garðakirkju.
Söfnuðurinn syngur við Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 12/7 2017

Sunnudagurinn 2. júlí 2017

Að venju verður messa í Garðakirkju sunnudaginn 2. júlí.
Við notum léttara messuform en vanalega.
Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar og predikar.
Jóhann Baldvinsson, organisti, leiðir almennan safnaðarsöng.
Allir velkomnir. Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Pétur M. Hanna, 29/6 2017

Sumarmessa í Garðakirkju 2. júlí kl.11

Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Jóhann Baldvinsson organisti leiðir almennan safnaðarsöng. Allir velkomnir

Jóna Hrönn Bolladóttir, 29/6 2017

Sunnudagurinn 25. júní 2017

Við minnum á guðsþjónustuna í Garðakirkju næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 22/6 2017

Garðakirkja kl. 11 þann 18. júní 2017

Það verður almenn messa og ferming í Garðakirkju kl. 11 þann 18. júní næstkomandi. Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 16/6 2017

Hátíðarstund í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, verður hátíðarstund í Vídalínskirkju kl. 13.15. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 14/6 2017

Hjólreiðamessa 18. júní

Lagt verður af stað hjólandi frá Vídalínskirkju kl. 10.00 og hjólað í Hafnarfjarðarkirkju þar sem hóparnir hittast. Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 13/6 2017

Messa í Garðakirkju á Sjómannadaginn

Sunnudaginn 11. júní, á Sjómannadaginn, verður messa í Garðakirkju kl. 11.00. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 9/6 2017

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Föstudagur

21.00 AA fundur

Dagskrá ...