Garðasókn

 

Hljómsveitarsmiðja

Í vetur verður starfrækt hljómsveitarsmiðja fyrir hljóðæraleikara og söngfólk á aldrinum 13 – 15 ára. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 25/8 2015

Yngrikórastarf í Vídalínskirkju

Í vetur verða starfræktir í Vídalínskirkju tveir kórar fyrir börn. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 25/8 2015

Markþjálfun fyrir stúlkur í 9. og 10. bekk

Nýtt æslulýðsstarf fer af stað í Vídalínskirkju á þessu hausti. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 21/8 2015

Gospelkór Jóns Vídalíns tekur á móti nýjum kórfélögum

Raddpróf í kórinn verður þriðjudaginn 25. ágúst kl 20 í Vídalínskirkju Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 20/8 2015

Foreldramorgnar í Vídalínskirkju

Foreldramorgnar í Vídalínskirkju eru alla miðvikudaga kl. 10 – 12 í safnaðarheimili kirkjunnar. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 19/8 2015

Tónlistarstarf fyrir 6 – 100 ára

Kóra- og tónlistarstarf í safnaðarheimili Vídalínskirkju veturinn 2015 – 2016 Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 10/8 2015

Kór Vídalínskirkju hefur vetrarstarf!

Nýtt starfsár Kórs Vídalínskirkju er senn að hefjast, en seinasta starfsári lauk með veglegum tónleikum með einsöngvurum og hljómsveit í vor í tilefni af 20 ára vígslu Vídalínskirkju.

Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 31/8 2015

Helgistund í Bessastaðakirkju 23. ágúst kl. 11.00

Sameiginlegt helgihald Garða- og Bessastaðasóknar heldur áfram út ágúst.

Sunnudaginn 23. ágúst kl. 11.00 er helgistund í Bessastaðakirkju í umsjón Margrétar Gunnarsdóttur, djákna.
Jóhann Baldvinsson organisti leiðir safnaðarsönginn.
Allir velkomnir!

Friðrik Hjartar, 19/8 2015

Hvað er að gerast um verslunarmannahelgina?

Kyrrðar-, íhugunar- og bænastund verður í Garðakirkju kl. 20.00 sunnudaginn 2. ágúst.

Sr. Friðrik J. Hjartar leiðir stundina.

Beðið fyrir ferðalögum og skemmtanahaldi verslunarmannahelgarinnar og öðru sem þurfa þykir.

Allir velkomnir að njóta dásemdar sumarkvöldsins á einum fegursta stað höfuðborgarsvæðisins.

Friðrik Hjartar, 29/7 2015

“Gengið fyrir gafl” í Garðakirkju í sumarmessu

Messa kl. 11.00 í Garðakirkju sunnudaginn 26. júlí.
Tveir ungir menn búsettir erlendis verða fermdir.
Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Bjarti Loga Guðnasyni organista sem leikur undir safnaðarsönginn.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir!

Friðrik Hjartar, 22/7 2015

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar er í leyfi fram í júlí 2015

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Þriðjudagur

· 12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
· 12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
· 13-16 Opið hús eldri borgara.
· 16.30 Bænahringur kvenna.
· 19.00 Bænahópur karla.
· 21.00 Gospelkór Jóns Vídalín.

Dagskrá ...