Garðasókn

 

Messa og sunnudagaskóli. Gestasöngvari!

Messa kl. 11.00 sunnudaginn 23. október í Vídalínskirkju.
Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir, nemi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng.
Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt félögum úr Kór Vídalínskirkju og Jóhanni Baldvinssyni organista.
SUNNUDAGASKÓLINN er á sama tíma. Börnin byrja í kirkjunni!
Molasopi, djús og samfélag að messu lokinni.

Allir velkomnir!

Friðrik Hjartar, 20/10 2016

Messa og sunnudagaskóli 16.október

Messa kl.11 í Vídalínskirkju. Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.  Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson.  Sunnudagaskóli á sama tíma.  Kaffi og djús að lokinni messu.  Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 11/10 2016

Messa og sunnudagskóli sunnudaginn 9.október

Messa kl.11. Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og Jóhann Baldvinsson er organisti.  Sunnudagaskóli á sama tíma.  Kaffi og djús að lokinni messu.  Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 6/10 2016

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og djáknavígsla í Dómkirkjunni

Sunnudaginn 25. september verður messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11.00 og kl. 14 verður Helga Björk Jónsdóttir vígð sem djákni Garðasóknar. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 23/9 2016

Messa og sunnudagaskóli 18. september

Messa og sunnudagaskóli verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 18. seprember kl. 11.00.
Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 15/9 2016

Söngleikurinn GODSPELL í Vídalínskirkju

Gospelkór Jóns Vídalíns sýnir söngleikinn GODSPELL í Vídalínskirkju.
Sunnudaginn 11. september kl. 17 og þriðjudaginn 13. september kl 20. 

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 7/9 2016

Guðsþjónusta í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 11. september kl. 11 verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Foreldrar og fermingarbörn eru sérstaklega boðin til guðsþjónustunnar því strax að lokinni athöfninni er stuttur fundur.  Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 6/9 2016

Sunnudagaskólinn í Vídalínskirkju

Sunnudagaskólinn fer aftur af stað sunnudaginn 4. september. kl. 11:00 Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/9 2016

Messuþjónar í Vídalínskirkju

Vídalínskirkja vill bæta góðu fólki í hóp messuþjónanna í vetur. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/9 2016

Kyrrð og íhugun

Í hádeginu á þriðjudögum er heilagt í Vídalínskirkju. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/9 2016

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Þriðjudagur

· 12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
· 12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
· 13-16 Opið hús eldri borgara.
· 16.30 Bænahringur kvenna.
· 19.00 Bænahópur karla.
· 21.00 Gospelkór Jóns Vídalín.

Dagskrá ...