Garðasókn

 

Aðventuljós í kirkjugarð

Að venju má panta aðventuljós á leiði í Garðakirkjugarði í síma 565 8756.

Pétur M. Hanna, 24/11 2015

Helgihald í Garðasókn á aðventu

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 25/11 2015

Aðventu- og jólatónleikar Kórs Vídalínskirkju

Einn af föstum liðum í undirbúningi jólanna í Garðabæ eru aðventu- og jólatónleikar Kórs Vídalínskirkju. Að þessu sinni verða tónleikarnir miðvikudagskvöldið 2. desember kl. 20 í Vídalínskirkju.

Jóhann Baldvinsson, 24/11 2015

Messa og tónlistarguðsþjónusta 22.nóvember

Messa kl.11 þann 22. nóvember  í Vídalínskirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson predikar og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.  Sunnudagaskóli á sama tíma sem Helga Björk, Jón og Bolli Már stjórna. Kl.17 er tónlistarguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn hugleiðir og leiðir stundina.  Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og Ingvar Alfreðsson leikur undir á píanó.  Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 18/11 2015

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta í gleði og trú

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 17/11 2015

Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins

Þessi yfirskrift gefur fyrirheiti um það sem framundan er, en sunnudaginn 15. nóvember kl. 11.00 er messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 11/11 2015

Kristniboðsdagurinn 8. nóvember í Vídalínskirkju

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli á kristniboðsdaginn kl. 11.00. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 5/11 2015

N.B. Bíóið er kl. 13.30 eins og venjulega!

Friðrik Hjartar, 27/10 2015

Guðsþjónusta í samstarfi við Stjörnuna

Guðsþjónusta í samstarfi við Stjörnuna verður haldin í Vídalínskirkju sunnudaginn 1. nóvember kl. 11:00. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 25/10 2015

ALLRA HEILAGRA MESSA

Látinna verður minnst með sameiginlegri minningarguðsþjónustu Garða- og Bessastaðasóknar í Bessastaðakirkju 1. nóvember kl. 14:00. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 25/10 2015

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Fimmtudagur

· 16.00 Garðakórinn, kór eldri borgara (sept.-maí).
· 16.30 Kór, leiklist og fræðsla fyrir 9-12 ára. (sept.-maí)
· 20.00 AA sporafundur
· 21.00 AA fundur

Dagskrá ...