Garðasókn

 

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og djáknavígsla í Dómkirkjunni

Sunnudaginn 25. september verður messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11.00 og kl. 14 verður Helga Björk Jónsdóttir vígð sem djákni Garðasóknar. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 23/9 2016

Messa og sunnudagaskóli 18. september

Messa og sunnudagaskóli verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 18. seprember kl. 11.00.
Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 15/9 2016

Söngleikurinn GODSPELL í Vídalínskirkju

Gospelkór Jóns Vídalíns sýnir söngleikinn GODSPELL í Vídalínskirkju.
Sunnudaginn 11. september kl. 17 og þriðjudaginn 13. september kl 20. 

Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 7/9 2016

Guðsþjónusta í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 11. september kl. 11 verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Foreldrar og fermingarbörn eru sérstaklega boðin til guðsþjónustunnar því strax að lokinni athöfninni er stuttur fundur.  Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 6/9 2016

Sunnudagaskólinn í Vídalínskirkju

Sunnudagaskólinn fer aftur af stað sunnudaginn 4. september. kl. 11:00 Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/9 2016

Messuþjónar í Vídalínskirkju

Vídalínskirkja vill bæta góðu fólki í hóp messuþjónanna í vetur. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/9 2016

Kyrrð og íhugun

Í hádeginu á þriðjudögum er heilagt í Vídalínskirkju. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 1/9 2016

Kór Vídalínskirkju hefur vetrarstarf!

Nýtt starfsár Kórs Vídalínskirkju er senn að hefjast, en seinasta starfsári lauk með vortónleikum í Garðakirkju í tilefni af 50 ára vígslu kirkjunnar.

Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 31/8 2016

Dagskrá Garðasóknar september 2016 – janúar 2017

Helgihald september 2016 til janúar 2017 

Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 25/8 2016

Sumarmessa í Bessastaðakirkju 21. ágúst

Næsta sameiginlega sumarmessa safnaða Garðaprestakalls er í Bessastaðakirkju kl. 11.00 sunnudaginn 21. ágúst.
Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt Bjarti Loga Guðnasyni, organista.
Allir velkomnir, en Bessastaðakirkja er sérlega virðulegur helgidómur sem allir ættu að líta augum.

Friðrik Hjartar, 18/8 2016

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Þriðjudagur

· 12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
· 12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
· 13-16 Opið hús eldri borgara.
· 16.30 Bænahringur kvenna.
· 19.00 Bænahópur karla.
· 21.00 Gospelkór Jóns Vídalín.

Dagskrá ...