Garðasókn

 

Dagur eldri borgara í Vídalínskirkju

Sunnudagurinn 26. apríl er tileinkaður eldri borgurum í Vídalínskirkju. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 22/4 2015

Skátamessa í Vídalínskirkju

Sumardaginn fyrsta kl. 13:00 verður skátaguðsþjónusta hér í Vídalínskirkju þar sem Bragi Björnsson skátahöfðingi predikar. Lesa áfram …

Heiðar Örn Kristjánsson, 22/4 2015

Gleði í Vídalínskirkju sunnudaginn 19. apríl

Það verður mikil gleði í kirkjunni næstkomandi sunnudag
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 17/4 2015

Sunnudagurinn 12. apríl

Það er líf eftir fermingar og páska í kirkjunni. Við minnum á afmælistónleika kl.20 og messu kl.11 næsta sunnudag. Þar mun Jóna Hrönn Bolladóttir predika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Kórfélagar leiða sönginn með organistann í broddi fylkingar. Sunnudagaskólinn á sínum stað í mikilli sveiflu þar sem Heiðar Örn æskulýðsfulltrúi setur kraft og gleði í tónlistina. Svo er að sjálfsögðu molasopi og djús á eftir. Strax að lokinni messu fer gospelkórinn í gegnum rennsli og svo eru flottir gospeltónleikar um kvöldið, fólki að kostnaðarlausu.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 11/4 2015

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 12. apríl kl.11

Messa kl.11 í Vídalínskirkju.  Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Douglas A. Brotchie.  Sunnudagaskóli á sama tíma sem Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi  leiðir ásamt sínu góða fólki.  Molasopi og djús að lokinni messu.  Allir velkomnir

Jóna Hrönn Bolladóttir, 8/4 2015

Vígsluafmæli Vídalínskirkju – tónleikaröð

Vídalínskirkja á 20 ára vígsluafmæli um þessar mundir. Af því tilefni hefur verið blásið til veglegrar tónleikaraðar sem hefjast næstkomandi sunnudag.
Auglýsingar um tónleikana má sjá með því að smella á “Lesa áfram”. Síðan má smella á myndirnar sjálfar til þess að stækka þær.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 7/4 2015

Föstudagurinn langi

Á morgun, föstudaginn langa, býður Garðasókn upp á akstur frá Garðakirkju eftir guðsþjónustu fyrir þau sem fara í helgigönguna, þannig að þau sem kjósa að ganga ekki sömuleið til baka fá bílfar.

Pétur M. Hanna, 2/4 2015

Sunnudagaskóli og páskaegg

Sunnudagaskóli kl.11 á Pálmasunnudag 29.mars. Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi leiðir stundina ásamt Petru, Bolla Má og Torfeyju Rós. Biblíufræðsla, páskaeggjaleit, tónlist og brúðuleikhús.  Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 27/3 2015

Fermingar vorsins 2016

Hér má finna dagsetningar á fermingarathöfnum vorsins 2016.

Pétur M. Hanna, 24/3 2015

Sunnudagaskóli 22. mars

Næsta helgi er mikið að gera í fermingum hjá okkur í Garðasókn.
Engu að síður verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl.11:00 í Vídalínskirkju.
Sjáumst á sunnudaginn :)

Pétur M. Hanna, 20/3 2015

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar er í leyfi fram í júlí 2015
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Sunnudagur

· 11.00 Guðsþjónusta/sunnudagaskóli í Vídalínskirkju, yfir vetrartímann
· 14.00 Guðsþjónusta í Garðakirkju, að jafnaði fyrsta sunnudag í mánuði yfir vetrartímann
· 11.00 Guðsþjónusta í Garðakirkju, frá lokum maí til loka ágúst.

Dagskrá ...