Garðasókn

 

Páskadagur – sigurhátíð!

Kristur er upprisinn hljómar á páskadagsmorgun! Hátíðarguðsþjónustur eru að venju kl. 8 árdegis í Vídalínskirkju og í Bessastaðakirkju.  Lesa áfram …

Kristín Þórunn Tómasdóttir, 19/4 2014

Bænadagar í Garðaprestakalli

Bænadagarnir eru dagar alvarlegs hátíðleika í kirkjunni. Á skírdagskvöld eru athafnir í Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju í minningu síðustu kvöldmáltíðar Jesú með lærisveinum sínum, nóttina sem hann var svikinn.  Lesa áfram …

Kristín Þórunn Tómasdóttir, 15/4 2014

Fermingar laugardaginn 5.4.2014

Þrjátíu og fjögur umgmenni voru fermd í tveimur athöfnum í Vídalíns- og Garðakirkju í dag. Hátíðleiki og gleði svifu yfir vötnum og eftirtekt vakti hvað allir hópurinn stóð sig einstaklega vel. Ungmennin fermdu eru sannarlega sjálfum sér og sínum til sóma.

Pétur M. Hanna, 5/4 2014

Athafnir helgarinnar 5.-6. apríl

Önnur stór fermingarhelgi er að renna upp í kirkjunni. Lesa áfram …

Kristín Þórunn Tómasdóttir, 3/4 2014

Uppskera fermingarstarfsins!

Fermingarnar eru samfelld hátíð í Garðaprestakalli. Þess er þó gætt að sunnudagaskólinn falli ekki niður, en sunnudagaskóli verður í Vídalínskirkju kl. 11.00 á sunnudag eins og verið hefur. Hér að neðan má sjá fermingarathafnir helgarinnar: Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 27/3 2014

Fermingar vorið 2014

Til áréttingar og áminningar þá koma hér fyrir neðan dagsetningar fermingarathafna í Garðasókn vorið 2014. Jafnframt kemur fram hvenær æfingar eru fyrir hverja athöfn.
Smellið á “Lesa áfram” til þess að sjá þessar dag- og tímasetningar.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 21/3 2014

Messa – Aðalsafnaðarfundur – Prédikari

Messa og sunnudagaskóli með hefðbundnum hætti á næsta sunnudag kl. 11.00 í Vídalínskirkju.

Randver Randversson, guðfræðingur í starfsþjálfun prédikar.

Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 19/3 2014

Glíman við Guð og sjálfan sig

Sunnudaginn 16. mars er messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11. Þetta er 2. sunnudagur í föstu og við íhugum magnaða biblíutexta í sameiningu. Sr. Kristín Þórunn þjónar og prédikar.  Lesa áfram …

Kristín Þórunn Tómasdóttir, 14/3 2014

Fyrsti sunnudagur í föstu

Sunnudagurinn 9.3. er fyrsti sunnudagur í föstu. Á föstunni skiptir kirkjan yfir í fjólubláan lit sem er litur iðrunar og yfirbótar en minnir okkur einnig á að líta inn á við, að íhuga.

Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 9/3 2014

Flottur prédikari og flott tónlist á sunnudaginn!

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju sunnudaginn 9. mars kl. 11.00.

Daníel Steingrímsson, Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 6/3 2014

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
kristin (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir verður í námsleyfi frá 1.9.2013 til 15.7.2014
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir kemur til starfa í afleysingum á meðan.

 

Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS