Garðasókn

 

Fjölskylduguðsþjónusta með Pollapönkssniði

Næstkomandi sunnudag, 2. nóvember kl. 11, verður árleg fjölskylduguðsþjónusta í samvinnu við Stjörnuna.
Allt um stundina má sjá með því að smella á “Lesa áfram”.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 28/10 2014

Minning látinna 2. nóvember

Sunnudaginn 2. nóvember kl. 14 verður látinna minnst í sérstakri messu í Garðakirkju.
Með því að smella á “Lesa áfram” má sjá nánari upplýsingar um þessa athöfn.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 27/10 2014

Siðbótardagurinn í Vídalínskirkju

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00.
Davíð Ólafsson, nemi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng.
Meistarar gleði og fræðslu sjá um börnin
Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 24/10 2014

Dagur heilbrigðisþjónustunnar 19. október

Útvarpsmessa og sunnudagaskóli kl. 11.00.
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir sjúkrahúsprestur prédikar.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Lesarar Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 17/10 2014

Við leitum að liðsauka

Messuþjónar í Vídalínskirkju.            

Ákveðið hefur verið að leita eftir áhugasömum og þjónustuliprum einstaklingum til að stofna hóp svokallaðra messuþjóna við Vídalínskirkju.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 15/10 2014

Trúarjátningin mín

Í gær, sunnudaginn 12. október, flutti Anna Jóhanna Guðmundsdóttir, Garðbæingur, sína persónulegu trúarjátningu í Vídalínskirkju.
Með því að smella á “Lesa áfram”   má lesa trúarjátninguna í heild sinni.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 13/10 2014

Viðburðarríkt helgihald í Vídalínskirkju sunnudaginn 12. október

Englaguðsþjónusta verður í Vídalínskirkju á sunnudaginn 12. okt kl.11.  Engill þýðir sendiboði og við höfum marga góða slíka á sunnudaginn.  Fyrst er að nefna að flutt verða ný orgelverk um englana eftir sendiboðann Báru Grímsdóttur og kórverkið Bæn.  Svo höfum við sendiboða frá Bandaríkjunum Neil Cole prest og rithöfund sem mun predika en hann hefur stofnað fleiri en 1000 kirkjur í 50 löndum.  Sunnudagaskólinn með öllum sínum sendiboðum verður á sínum stað. Kaffi og djús eftir guðsþjónustuna.  kl. 17 verður svo tónlistarstund í Vídalínskirkju.  En fréttatilkynning um hana er hér neðar á vefíðunni.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 8/10 2014

Pílagrímaráðstefna í Vídalínskirkju

Dagana 10. og 11. október verður haldin pílagrímaráðstefna opin öllum sem hafa áhuga á að lifa virku andlegu lífi.
Smellið á “Lesa áfram” til þess að sjá dagskrána í heild.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 7/10 2014

Bænastarf á þriðjudagseftirmiðdögum

Bænastund kvenna kl.16:30 Jóga nidra kl.17:30 Kristin íhugun kl.18 Bænahópur karla kl.19

Jóna Hrönn Bolladóttir, 7/10 2014

Messa í Garðakirkju 5. október

Í gær var guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 6/10 2014

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Föstudagur

· 21.00 AA fundur

Dagskrá ...