Garðasókn

 

Með hækkandi sól

Fjölmargir áhugaverðir viðburðir í Garðasókn í febrúar og mars! Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 31/1 2017

Æskulýðsdagurinn 5. mars

Sunnudaginn 5. mars verður slegið upp veglegri fjölskylduguðsþjónustu í Vídalínskirkju kl. 11.
Sjá má auglýsinguna stærri með því að smella á litlu myndina til hægri.

Pétur M. Hanna, 1/3 2017

Lítil saga úr orgelhúsi og Bach fyrir börnin

Lítil saga úr orgelhúsi og Bach fyrir börnin eru tvö verkefni, tónleikar, sem Vídalínskirkja býður börnum í Garðasókn að koma og hlusta á, þar sem nýlegt og glæsilegt orgel Vídalínskirkju verður í forgrunni. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 1/3 2017

Þegar aldurinn færist yfir. Ný viðhorf! – Ný tækifæri!

Í mars verður sérstök fræðsla og viðrun á breytingum við starfslok og aukinn aldur í opnu húsi í Vídalínskirkju.
Smellið á “Lesa áfram …” til að sjá nánari dagskrá. Síðan má smella á myndina sjálfa til þess að sjá hana stærri.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 22/2 2017

Vídalínskirkja 12. febrúar kl. 11.00

Sunnudagaskóli og messa.
Sönghópurinn Veirurnar syngur í messunni við Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 8/2 2017

Sunnudagurinn 4. febrúar 2017

Sunnudagurinn byrjar með fjölskylduguðsþjónustu kl. 11.
Hér má lesa um hana. Það verður mikil gleði ríkjandi.

Kl. 14 er síðan almenn messa í Garðakirkju.
Hér má síðan lesa um hana.

 

Pétur M. Hanna, 3/2 2017

Messa og sunnudagaskóli

Sunnudaginn 29. janúar verður messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11.00.
Sunnudagaskólabörnin byrja í kirkjunni Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 26/1 2017

Messa og sunnudagaskóli 22. janúar í Vídalínskirkju

Nú fer reglulegt helgihald og annað starf af stað með fullum þunga.
Á sunnudaginn Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 18/1 2017

Ávarp á nýársdag 2017

Þann 1. janúar 2017 flutti Katrín Júlíusdóttir ávarp í guðsþjónustu í Vídalínskirkju.
Með því að smella á “Lesa áfram” má sjá ávarpið í heild sinni.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 17/1 2017

Áramót í Garðaprestakalli

Hér má sjá auglýsingu um helgihald í 
Garðaprestakalli yfir áramótin.
Prestar og starfsfólk Garðaprestakalls óska ykkur velfarnaðar á nýju ári.

Pétur M. Hanna, 29/12 2016

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Miðvikudagur

13.00-12.00 Foreldrafræðsla. Auglýst sérstaklega.
14.30 Fermingarfræðsla A-hópur (sept.-mars).
15.30 Fermingarfræðsla B-hópur (sept.-mars).
16.30 TTT starf
17.00 Hljómsveitarstarf unglinga
19.30 Kóræfing Kórs Vídalínskirkju (sept.-maí).
20.00 12 spora starf að Brekkuskógum 1, Álftanesi.

Dagskrá ...