Garðasókn

 

Aðventan í Garðasókn

Hér að neðan má sjá auglýsingu fyrir viðburði í Garðasókn á aðventunni.
Smellið á “Lesa áfram” til þess að sjá hana
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 25/11 2014

Aðventuljós á leiði í Garðakirkjugarði

Sigurður Sigurjónsson, rafvirkjameistari, mun sjá um ljós á leiði í Garðakirkjugarði núna eins og undanfarin ár.
Panta þarf ljósin í síma 565 8756.

Pétur M. Hanna, 19/11 2013

Messa og tónlistarstund sunnudaginn 23. nóvember í Vídalínskirkju

Messa kl.11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar í kór Vídalínskirkju leiða safnarsöng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Barn borið til skírnar. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Heiðars, Erlu, Petru og Bolla. Kaffi og djús eftir messu. Kl.17 Tónlistarstund. Heiðar Örn Kristjánsson syngur og Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar. Allir velkomnir.

Jóna Hrönn Bolladóttir, 20/11 2014

Sunnudagaskóli og messa

Sunnudagaskóli og messa kl. 11.00. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar.
Félagar Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 13/11 2014

Bæna-og íhugunarstarf á þriðjudögum

Minnum á góða þriðjudaga í Vídalínskirkju í Garðabæ:   1.kl.12 kyrrðarstund-súpa á eftir   2.kl.13 opið hús   3.kl.16:30 bænahópur kvenna   4.kl.17:30 djúpslökun…   5.kl.18:10 kyrrðarbæn   6.kl.19 bænahópur karla   7.kl.20 hjóna-og fjölskyldufræðsla

Jóna Hrönn Bolladóttir, 10/11 2014

Rannveig Káradóttir syngur í messu á Kristniboðsdaginn 9. nóvember kl.11

Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Kolbrúnu Sigmundsdóttur og Torfey Rós Jónsdóttur.  Rannveig Káradóttir óperusöngkona flytur tvö lög við undirleik Jóhanns Baldvinssonar organista. Kórfélagar leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Heiðars Arnar Kristjánssonar og hans góða samstarfsfólks.  Í lok messu gefst fólki tækifæri til að styðja Kristniboðið. Kaffi og djús og gott samfélag eftir messu í safnaðarheimilinu.  Kl.13 er tekið á móti 6 ára börnum í Garðabæ og þeim færð gjöf frá Ljósberasjóði sem er ný barnabiblía. Sjá auglýsingu með því að smella á “Lesa áfram”.
Lesa áfram …

Jóna Hrönn Bolladóttir, 5/11 2014

Hjóna- og fjölskyldufræðsla

Öll þriðjudagskvöld í nóvember kl. 20.00 verða haldnir fróðlegir og skemmtilegir fræðslufundir hjá okkur í Vídalínskirkju.
Auglýsingu um fræðsluna má sjá með því að smella á “Lesa áfram”.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 2/11 2014

Fjölskylduguðsþjónusta með Pollapönkssniði

Næstkomandi sunnudag, 2. nóvember kl. 11, verður árleg fjölskylduguðsþjónusta í samvinnu við Stjörnuna.
Allt um stundina má sjá með því að smella á “Lesa áfram”.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 28/10 2014

Minning látinna 2. nóvember

Sunnudaginn 2. nóvember kl. 14 verður látinna minnst í sérstakri messu í Garðakirkju.
Með því að smella á “Lesa áfram” má sjá nánari upplýsingar um þessa athöfn.
Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 27/10 2014

Siðbótardagurinn í Vídalínskirkju

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00.
Davíð Ólafsson, nemi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng.
Meistarar gleði og fræðslu sjá um börnin
Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 24/10 2014

Dagur heilbrigðisþjónustunnar 19. október

Útvarpsmessa og sunnudagaskóli kl. 11.00.
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir sjúkrahúsprestur prédikar.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Lesarar Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 17/10 2014

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Miðvikudagur

· 10.00-12.00 Foreldramorgnar.
· 15.00 Fermingarfræðsla A-hópur (sept.-mars).
· 16.00 Fermingarfræðsla B-hópur (sept.-mars).
· 17.00 Unglingastarf 8.-10. bekkjar
· 19.30 Kóræfing Kórs Vídalínskirkju (sept.-maí).

Dagskrá ...